Umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum

Almenningssvæði borga og bæja hafa í gegnum tíðina verið samkomustaður íbúanna, þar sem fólk hittist, skiptist á fréttum og mætir á viðburði. Þar skipta gæði umhverfis og nærveður miklu máli í því að fá fólk til þess að dvelja úti. Sagt er að góð almenningssvæði séu m.a. með áhugavert útsýni, setumö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Katrín Svavarsdóttir 1985-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15410