Umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum

Almenningssvæði borga og bæja hafa í gegnum tíðina verið samkomustaður íbúanna, þar sem fólk hittist, skiptist á fréttum og mætir á viðburði. Þar skipta gæði umhverfis og nærveður miklu máli í því að fá fólk til þess að dvelja úti. Sagt er að góð almenningssvæði séu m.a. með áhugavert útsýni, setumö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Katrín Svavarsdóttir 1985-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15410
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15410
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15410 2023-05-15T16:36:20+02:00 Umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum Anna Katrín Svavarsdóttir 1985- Landbúnaðarháskóli Íslands 2013-03 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15410 is ice http://hdl.handle.net/1946/15410 Umhverfismál Atferli Skemmtanir Egilsstaðir Húsavík Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:59:53Z Almenningssvæði borga og bæja hafa í gegnum tíðina verið samkomustaður íbúanna, þar sem fólk hittist, skiptist á fréttum og mætir á viðburði. Þar skipta gæði umhverfis og nærveður miklu máli í því að fá fólk til þess að dvelja úti. Sagt er að góð almenningssvæði séu m.a. með áhugavert útsýni, setumöguleika, í mannlegum skala, með gott aðgengi og þar sé afþreying fyrir fólk. Þeir veðurfarslegu þættir, sem taldir eru hafa áhrif á þægindi fólks, eru m.a. staðbundinn vindhraði, hiti, sólskin og úrkoma. Þá hafa margir tilhneigingu til að líta á svalt loftslag sem takmörkun frekar en möguleika. Byggingar og gróður geta haft áhrif á staðbundið veðurfar og með hönnun er hægt að bæta það nærveður sem skapast á svæðunum. Meginmarkmið þessa verkefnis er að auka þekkingu á notkun torga í þéttbýli hér á landi með því að kanna hvernig umhverfi og nærveður hafa áhrif á notkun svæða og athafnir fólks. Valin voru tvö svæði, í tveimur bæjum með svipaðan íbúafjölda. Rannsóknin fór fram fimm daga á hvoru svæði og voru dagar valdir með fjölbreytni í veðurfari. Framkvæmd athugunar var upptökubrot á rannsóknarsvæðunum milli klukkan 10:00 og 19:00 með ákveðnu millibili til þess að safna saman upplýsingum um atferli fólks. Athafnir voru flokkaðar eftir líkamsstöðu (liggja, sitja, standa og ganga) og eftir auðsýnilegri afþreyingu (borða, horfa, tala/hlusta, lesa og annað). Eins voru gerðar greiningar á miðbæjunum (afþreying, staðsetning setusvæði, göngumöguleikar og framhliðar húsa) og skrásett hvaða svæði innan rannsóknarsvæðisins væru mest notuð. Þá var safnað saman upplýsingum um veðurfar (hita, vindhraða og skýjafar). Niðurstöður þessa verkefnis benda til þess að séreinkenni svæðanna og hlutverk þeirra í stærra samhengi hafi áhrif á fólk. Veðurfarslegir þættir þurfa að vera innan ákveðinna marka, þá dvelur fólk á svæðunum. Svæðið á Egilsstöðum var mest notað til þess að setjast niður og fá sér eitthvað að borða og síðan að spjalla við samferðafólk sitt. Svæðið á Húsavík var mest notað til þess að njóta útsýnisins og þá stóð fólk ... Thesis Húsavík Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Egilsstaðir ENVELOPE(-15.157,-15.157,64.962,64.962)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Umhverfismál
Atferli
Skemmtanir
Egilsstaðir
Húsavík
spellingShingle Umhverfismál
Atferli
Skemmtanir
Egilsstaðir
Húsavík
Anna Katrín Svavarsdóttir 1985-
Umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum
topic_facet Umhverfismál
Atferli
Skemmtanir
Egilsstaðir
Húsavík
description Almenningssvæði borga og bæja hafa í gegnum tíðina verið samkomustaður íbúanna, þar sem fólk hittist, skiptist á fréttum og mætir á viðburði. Þar skipta gæði umhverfis og nærveður miklu máli í því að fá fólk til þess að dvelja úti. Sagt er að góð almenningssvæði séu m.a. með áhugavert útsýni, setumöguleika, í mannlegum skala, með gott aðgengi og þar sé afþreying fyrir fólk. Þeir veðurfarslegu þættir, sem taldir eru hafa áhrif á þægindi fólks, eru m.a. staðbundinn vindhraði, hiti, sólskin og úrkoma. Þá hafa margir tilhneigingu til að líta á svalt loftslag sem takmörkun frekar en möguleika. Byggingar og gróður geta haft áhrif á staðbundið veðurfar og með hönnun er hægt að bæta það nærveður sem skapast á svæðunum. Meginmarkmið þessa verkefnis er að auka þekkingu á notkun torga í þéttbýli hér á landi með því að kanna hvernig umhverfi og nærveður hafa áhrif á notkun svæða og athafnir fólks. Valin voru tvö svæði, í tveimur bæjum með svipaðan íbúafjölda. Rannsóknin fór fram fimm daga á hvoru svæði og voru dagar valdir með fjölbreytni í veðurfari. Framkvæmd athugunar var upptökubrot á rannsóknarsvæðunum milli klukkan 10:00 og 19:00 með ákveðnu millibili til þess að safna saman upplýsingum um atferli fólks. Athafnir voru flokkaðar eftir líkamsstöðu (liggja, sitja, standa og ganga) og eftir auðsýnilegri afþreyingu (borða, horfa, tala/hlusta, lesa og annað). Eins voru gerðar greiningar á miðbæjunum (afþreying, staðsetning setusvæði, göngumöguleikar og framhliðar húsa) og skrásett hvaða svæði innan rannsóknarsvæðisins væru mest notuð. Þá var safnað saman upplýsingum um veðurfar (hita, vindhraða og skýjafar). Niðurstöður þessa verkefnis benda til þess að séreinkenni svæðanna og hlutverk þeirra í stærra samhengi hafi áhrif á fólk. Veðurfarslegir þættir þurfa að vera innan ákveðinna marka, þá dvelur fólk á svæðunum. Svæðið á Egilsstöðum var mest notað til þess að setjast niður og fá sér eitthvað að borða og síðan að spjalla við samferðafólk sitt. Svæðið á Húsavík var mest notað til þess að njóta útsýnisins og þá stóð fólk ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Anna Katrín Svavarsdóttir 1985-
author_facet Anna Katrín Svavarsdóttir 1985-
author_sort Anna Katrín Svavarsdóttir 1985-
title Umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum
title_short Umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum
title_full Umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum
title_fullStr Umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum
title_full_unstemmed Umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum
title_sort umhverfi, nærveður og athafnir á almenningssvæðum
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15410
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
ENVELOPE(-15.157,-15.157,64.962,64.962)
geographic Gerðar
Svæði
Borga
Egilsstaðir
geographic_facet Gerðar
Svæði
Borga
Egilsstaðir
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15410
_version_ 1766026670226014208