Streita og bjargráð : þátttakenda á streitustjórnunarnámskeiði iðjuþjálfa á Reykjalundi

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Streita hefur fylgt mannkyninu frá upphafi og farið ört vaxandi síðustu áratugi. Í velferðarþjóðfélögum getur aukinn hraði verið skaðvaldur fyrir andlega og líkamlega heilsu og rænt fólki fullnægjandi og innihaldsríku lífi. Viðfangsefni...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hlín Guðjónsdóttir, Sif Þórsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/154