Samfelldar GPS landmælingar í kringum Eyjafjallajökul 2010

Árið 2010 áttu sér stað tvö tengd eldgos í Eyjafjallajökli. Fyrra gosið var hraungos sem kom upp á Fimmvörðuhálsi en það seinna var sprengigos sem kom úr megingíg jökulsins. Gosin vöktu mikla athygli og þá sérstaklega hið seinna sem hafði víðtæk áhrif um alla Evrópu. Afmyndun jarðskorpunnar hefur ve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sölvi Þrastarson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15309