„Það voru nokkrar sem fóru í Kanann.“ „Ástandið“ á Akranesi

Í þessari ritgerð er fjallað um „ástandið“ á Akranesi. Þegar Ísland var hernumið árið 1940 fylltist landið af erlendum hermönnum og tók íslenska samfélagið miklum breytingum. Reynt var að koma í veg fyrir of mikil samskipti á milli Íslendinga og setuliðsins en allt kom fyrir ekki og var samgangur á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gréta Sigrún Pálsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15305