„Ég lifi fyrir líðandi stund.“ : upplifun aldraðra af því að vera á biðlista eftir plássi á öldrunarstofnun

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Aldraðir einstaklingar sem þarfnast vistunar á öldrunarstofnun, geta lent í þeim aðstæðum að vera á biðlista eftir plássi í óákveðinn tíma. Lítið hefur hingað til verið kannað hvernig aldraðir upplifa þann tíma sem líður frá því að viðko...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elsa Margrét Magnúsdóttir, Sigríður Inga Pétursdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/153