Ljós frá löngu liðnum tíma: Eggert Guðmundsson ljósmyndari og túlkun mynda hans í ljósi kenninga Barthes

Í þessari ritgerð er fjallað um ljósmyndarann Eggert Guðmundsson frá Söndum (1876 - 1905) og ljósmyndir hans skoðaðar frá ýmsum sjónarhornum, en kenningar fræðimannsins Roland Barthes um „studium“ og „punctum“ eru þó miðja rannsóknarinnar. Eggert bjó í Meðallandi, Vestur-Skaftafellssýslu og fór ungu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorvaldur H. Gröndal 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15285
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15285
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15285 2024-09-15T18:32:22+00:00 Ljós frá löngu liðnum tíma: Eggert Guðmundsson ljósmyndari og túlkun mynda hans í ljósi kenninga Barthes Þorvaldur H. Gröndal 1972- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15285 is ice http://hdl.handle.net/1946/15285 Þjóðfræði Eggert Guðmundsson 1876-1905 Ljósmyndarar Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í þessari ritgerð er fjallað um ljósmyndarann Eggert Guðmundsson frá Söndum (1876 - 1905) og ljósmyndir hans skoðaðar frá ýmsum sjónarhornum, en kenningar fræðimannsins Roland Barthes um „studium“ og „punctum“ eru þó miðja rannsóknarinnar. Eggert bjó í Meðallandi, Vestur-Skaftafellssýslu og fór ungur að læra ljósmyndaiðn hjá Sigfúsi Eymundssyni í Reykjavík. Eftir hann liggja margar áhugaverðar myndir af mannlífi sveitarinnar sem var einangruð og torfær. Eggert fórst af slysförum í Kúðafljóti árið 1905, aðeins 29 ára gamall. Í fyrsta kafla er farið yfir stöðu þekkingar á fræðasviðinu og ýmsar kenningar og orðræða eru kynntar til sögunnar. Í öðrum kafla er síðan farið yfir lífsferil Eggerts en eftir hann liggja bæði ljósmyndirnar og svo sendibréf hans, sem varpa áhugaverðu ljósi á lífhlaup hans síðustu ár ævi hans. Reynt er að draga fram einkenni ljósmynda Eggerts og grafast fyrir um hverskonar heimildir þær eru og hvort þær geti varpað skýrari ljósi á höfund þeirra. Þá verður einnig skoðað hvaða áhrif þær geta haft á okkur nú, rúmlega 100 árum síðar. Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að ljósmyndir Eggerts Guðmundssonar eru vissulega gagnlegar heimildir sem varpa ljósi á þjóðlíf og samtíma hans en á sama tíma geta þær staðið sjálfstæðar, líkt og listaverk. „Studium“ og „punctum“ haldast í hendur, því yfirleitt er hægt að fjalla um sömu mynd með bæði atriði í huga. Eggert sjálfur réðst sannarlega ekki á garðinn þar sem hann var lægstur með því að velja sér ljósmyndun að atvinnu á þessum tíma. Eftir hann standa þó myndir sem eru ómetanlegar heimildir um þjóðlíf og þjóðhætti í Vestur-Skaftafellssýslu sem geta vakið áhuga komandi kynslóða á mannlífi sem áður var. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Eggert Guðmundsson 1876-1905
Ljósmyndarar
spellingShingle Þjóðfræði
Eggert Guðmundsson 1876-1905
Ljósmyndarar
Þorvaldur H. Gröndal 1972-
Ljós frá löngu liðnum tíma: Eggert Guðmundsson ljósmyndari og túlkun mynda hans í ljósi kenninga Barthes
topic_facet Þjóðfræði
Eggert Guðmundsson 1876-1905
Ljósmyndarar
description Í þessari ritgerð er fjallað um ljósmyndarann Eggert Guðmundsson frá Söndum (1876 - 1905) og ljósmyndir hans skoðaðar frá ýmsum sjónarhornum, en kenningar fræðimannsins Roland Barthes um „studium“ og „punctum“ eru þó miðja rannsóknarinnar. Eggert bjó í Meðallandi, Vestur-Skaftafellssýslu og fór ungur að læra ljósmyndaiðn hjá Sigfúsi Eymundssyni í Reykjavík. Eftir hann liggja margar áhugaverðar myndir af mannlífi sveitarinnar sem var einangruð og torfær. Eggert fórst af slysförum í Kúðafljóti árið 1905, aðeins 29 ára gamall. Í fyrsta kafla er farið yfir stöðu þekkingar á fræðasviðinu og ýmsar kenningar og orðræða eru kynntar til sögunnar. Í öðrum kafla er síðan farið yfir lífsferil Eggerts en eftir hann liggja bæði ljósmyndirnar og svo sendibréf hans, sem varpa áhugaverðu ljósi á lífhlaup hans síðustu ár ævi hans. Reynt er að draga fram einkenni ljósmynda Eggerts og grafast fyrir um hverskonar heimildir þær eru og hvort þær geti varpað skýrari ljósi á höfund þeirra. Þá verður einnig skoðað hvaða áhrif þær geta haft á okkur nú, rúmlega 100 árum síðar. Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að ljósmyndir Eggerts Guðmundssonar eru vissulega gagnlegar heimildir sem varpa ljósi á þjóðlíf og samtíma hans en á sama tíma geta þær staðið sjálfstæðar, líkt og listaverk. „Studium“ og „punctum“ haldast í hendur, því yfirleitt er hægt að fjalla um sömu mynd með bæði atriði í huga. Eggert sjálfur réðst sannarlega ekki á garðinn þar sem hann var lægstur með því að velja sér ljósmyndun að atvinnu á þessum tíma. Eftir hann standa þó myndir sem eru ómetanlegar heimildir um þjóðlíf og þjóðhætti í Vestur-Skaftafellssýslu sem geta vakið áhuga komandi kynslóða á mannlífi sem áður var.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Þorvaldur H. Gröndal 1972-
author_facet Þorvaldur H. Gröndal 1972-
author_sort Þorvaldur H. Gröndal 1972-
title Ljós frá löngu liðnum tíma: Eggert Guðmundsson ljósmyndari og túlkun mynda hans í ljósi kenninga Barthes
title_short Ljós frá löngu liðnum tíma: Eggert Guðmundsson ljósmyndari og túlkun mynda hans í ljósi kenninga Barthes
title_full Ljós frá löngu liðnum tíma: Eggert Guðmundsson ljósmyndari og túlkun mynda hans í ljósi kenninga Barthes
title_fullStr Ljós frá löngu liðnum tíma: Eggert Guðmundsson ljósmyndari og túlkun mynda hans í ljósi kenninga Barthes
title_full_unstemmed Ljós frá löngu liðnum tíma: Eggert Guðmundsson ljósmyndari og túlkun mynda hans í ljósi kenninga Barthes
title_sort ljós frá löngu liðnum tíma: eggert guðmundsson ljósmyndari og túlkun mynda hans í ljósi kenninga barthes
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15285
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15285
_version_ 1810474086842761216