Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Búbót fyrir ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði?

Ferðaþjónusta á Íslandi verður sífellt stærri þáttur í efnahagi þjóðarinnar og er þannig mikilvægt verkfæri fyrir efnahagslega þróun Íslands. Sífellt fleiri erlendir ferðamenn koma til landsins sem nauðsynlegt er að bregðast við. Millilandaflug á landsbyggðinni er mikilvægur liður í því að fjölga mö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra Rós Bjarnadóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15283
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15283
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15283 2023-05-15T16:48:47+02:00 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Búbót fyrir ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði? Sandra Rós Bjarnadóttir 1989- Háskóli Íslands 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15283 is ice http://hdl.handle.net/1946/15283 Ferðamálafræði Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:56:00Z Ferðaþjónusta á Íslandi verður sífellt stærri þáttur í efnahagi þjóðarinnar og er þannig mikilvægt verkfæri fyrir efnahagslega þróun Íslands. Sífellt fleiri erlendir ferðamenn koma til landsins sem nauðsynlegt er að bregðast við. Millilandaflug á landsbyggðinni er mikilvægur liður í því að fjölga möguleikum til að ferðast til landsins og dreifa ferðamönnum betur um landið. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll yrði að öllum líkindum samfélaginu og atvinnulífinu á svæðinu til góða. Vatnajökulsþjóðgarður felur í sér mikla möguleika til uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu sem myndi njóta góðs af því að efla flugvöllinn á Hornafirði. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna gildi millilandaflugs á Hornafjarðarflugvelli fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð og þá möguleika sem slíkt flug myndi skapa sveitarfélaginu með tilliti til þróun ferðaþjónustu í Vatnajökulsþjóðgarði með því að kanna viðhorf ferðaþjónustunnar og stjórnsýslunnar til slíkrar uppbyggingar. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að uppbygging Hornafjarðarflugvallar fyrir millilandaflug mun hafa mikið gildi fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð, þá sérstaklega fyrir eflingu ferðaþjónustu. Hornafjarðarflugvöllur hefur gegnt stóru hlutverki í þróun ferðaþjónustu á svæðinu. Ferðaþjónusta veitir mikilvæga atvinnu og með því að efla flugvöllinn er hægt að stuðla að frekari tækifærum til atvinnusköpunar og til eflingar byggðar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tourism in Iceland is increasingly becoming a bigger part of the nation's economy and an important tool for economic development and opportunities for investment. Tourist flow is increasing in Iceland and it’s important to respond to that in some way. Legalization of the airport in Hornafjörður as an international airport would be a part of increasing opportunities to travel to the country. International flights through Hornafjörður airport would most likely be beneficial to the society and economy of the region. Vatnajökull has great potential for development of tourism in the region that would benefit ... Thesis Iceland Vatnajökull Skemman (Iceland) Vatnajökull ENVELOPE(-16.823,-16.823,64.420,64.420) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Flug ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578) Hornafjörður ENVELOPE(-15.292,-15.292,64.261,64.261) Hornafjörður Airport ENVELOPE(-15.227,-15.227,64.296,64.296)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
spellingShingle Ferðamálafræði
Sandra Rós Bjarnadóttir 1989-
Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Búbót fyrir ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði?
topic_facet Ferðamálafræði
description Ferðaþjónusta á Íslandi verður sífellt stærri þáttur í efnahagi þjóðarinnar og er þannig mikilvægt verkfæri fyrir efnahagslega þróun Íslands. Sífellt fleiri erlendir ferðamenn koma til landsins sem nauðsynlegt er að bregðast við. Millilandaflug á landsbyggðinni er mikilvægur liður í því að fjölga möguleikum til að ferðast til landsins og dreifa ferðamönnum betur um landið. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll yrði að öllum líkindum samfélaginu og atvinnulífinu á svæðinu til góða. Vatnajökulsþjóðgarður felur í sér mikla möguleika til uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu sem myndi njóta góðs af því að efla flugvöllinn á Hornafirði. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna gildi millilandaflugs á Hornafjarðarflugvelli fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð og þá möguleika sem slíkt flug myndi skapa sveitarfélaginu með tilliti til þróun ferðaþjónustu í Vatnajökulsþjóðgarði með því að kanna viðhorf ferðaþjónustunnar og stjórnsýslunnar til slíkrar uppbyggingar. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að uppbygging Hornafjarðarflugvallar fyrir millilandaflug mun hafa mikið gildi fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð, þá sérstaklega fyrir eflingu ferðaþjónustu. Hornafjarðarflugvöllur hefur gegnt stóru hlutverki í þróun ferðaþjónustu á svæðinu. Ferðaþjónusta veitir mikilvæga atvinnu og með því að efla flugvöllinn er hægt að stuðla að frekari tækifærum til atvinnusköpunar og til eflingar byggðar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tourism in Iceland is increasingly becoming a bigger part of the nation's economy and an important tool for economic development and opportunities for investment. Tourist flow is increasing in Iceland and it’s important to respond to that in some way. Legalization of the airport in Hornafjörður as an international airport would be a part of increasing opportunities to travel to the country. International flights through Hornafjörður airport would most likely be beneficial to the society and economy of the region. Vatnajökull has great potential for development of tourism in the region that would benefit ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sandra Rós Bjarnadóttir 1989-
author_facet Sandra Rós Bjarnadóttir 1989-
author_sort Sandra Rós Bjarnadóttir 1989-
title Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Búbót fyrir ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði?
title_short Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Búbót fyrir ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði?
title_full Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Búbót fyrir ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði?
title_fullStr Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Búbót fyrir ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði?
title_full_unstemmed Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll. Búbót fyrir ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Hornafirði?
title_sort millilandaflug um hornafjarðarflugvöll. búbót fyrir ferðaþjónustu í sveitarfélaginu hornafirði?
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15283
long_lat ENVELOPE(-16.823,-16.823,64.420,64.420)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
ENVELOPE(-15.292,-15.292,64.261,64.261)
ENVELOPE(-15.227,-15.227,64.296,64.296)
geographic Vatnajökull
Mikla
Flug
Hornafjörður
Hornafjörður Airport
geographic_facet Vatnajökull
Mikla
Flug
Hornafjörður
Hornafjörður Airport
genre Iceland
Vatnajökull
genre_facet Iceland
Vatnajökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15283
_version_ 1766038877257072640