Samþætt barátta. Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921 - 1945

Meginstraumur verkalýðshreyfingarinnar á Íslandi var frá upphafi umbótasinnaður og starfaði á forsendum lýðræðisjafnaðarstefnu. Þessi hluti verkalýðshreyfingarinnar var ekki aðeins ráðandi á Ísafirði, heldur einnig í Reykjavík, Hafnarfirði og víðar um landið. Hér verða aðstæður á Ísafirði til umræðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Pétursson 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15280
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15280
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15280 2023-05-15T16:52:00+02:00 Samþætt barátta. Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921 - 1945 Sigurður Pétursson 1958- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15280 is ice Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013 http://hdl.handle.net/1946/15280 Söguþing 2012 Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:49:56Z Meginstraumur verkalýðshreyfingarinnar á Íslandi var frá upphafi umbótasinnaður og starfaði á forsendum lýðræðisjafnaðarstefnu. Þessi hluti verkalýðshreyfingarinnar var ekki aðeins ráðandi á Ísafirði, heldur einnig í Reykjavík, Hafnarfirði og víðar um landið. Hér verða aðstæður á Ísafirði til umræðu. Á Ísafirði náði verkalýðshreyfingin og jafnaðarmenn lykilstöðu í stjórn kaupstaðarins eftir 1920 og hélt henni í aldarfjórðung. Meirihluti jafnaðarmanna varð til með sameiginlegu framboði jafnaðarmanna, verkalýðsfélaganna og forystumanna í góðtemplarareglunni og iðnaðarmannafélaginu. Á sama tíma háði Verkamannafélagið Baldur örvæntingarfulla baráttu fyrir tilvist sinni gegn sterku atvinnurekendavaldi og Sjómannafélag Ísfirðinga mátti þola niðurlægingu og launaskerðingu félagsmanna sinna. Meirihluti jafnaðarmanna í bæjarstjórn Ísafjarðar varð tæki í höndum verkalýðsfélaganna til að sækja fram á ný. Samþætting verkalýðsbaráttu og stjórnmála var lykillinn að áhrifum verkalýðshreyfingarinnar og jafnaðarmanna. Mainstream labour unionism in Iceland was run on a policy of reform and under the auspices of social democracy from the very beginning. This aspect of the labour union was not only prevalent in Isafjordur, but also in Reykjavik, Hafnarfjordur and elsewhere in the country. The conditions in Isafjordur will mainly be discussed here. In Isafjordur, the labour union and the socialists reached a key position in the administration of the local community after 1920 and retained that for a quarter of a century. A majority of the social democrats came to being with a united candidature of the Social Democrats, the labour unions and the leaders of the teetotallers and the craftsmen. At the same time, the Baldur Labour Union was fighting desperately for its existence against the strong power of the employers; the members of The Isafjordur Seamen’s Union had to suffer degradation and pay-cuts. The majority of the Social Democrats in the Town Council of Isafjordur became instrumental in the labour unions’ struggle for greater ... Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646) Baldur ENVELOPE(-22.725,-22.725,65.080,65.080) Hafnarfjordur ENVELOPE(-21.952,-21.952,64.134,64.134)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Söguþing 2012
spellingShingle Söguþing 2012
Sigurður Pétursson 1958-
Samþætt barátta. Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921 - 1945
topic_facet Söguþing 2012
description Meginstraumur verkalýðshreyfingarinnar á Íslandi var frá upphafi umbótasinnaður og starfaði á forsendum lýðræðisjafnaðarstefnu. Þessi hluti verkalýðshreyfingarinnar var ekki aðeins ráðandi á Ísafirði, heldur einnig í Reykjavík, Hafnarfirði og víðar um landið. Hér verða aðstæður á Ísafirði til umræðu. Á Ísafirði náði verkalýðshreyfingin og jafnaðarmenn lykilstöðu í stjórn kaupstaðarins eftir 1920 og hélt henni í aldarfjórðung. Meirihluti jafnaðarmanna varð til með sameiginlegu framboði jafnaðarmanna, verkalýðsfélaganna og forystumanna í góðtemplarareglunni og iðnaðarmannafélaginu. Á sama tíma háði Verkamannafélagið Baldur örvæntingarfulla baráttu fyrir tilvist sinni gegn sterku atvinnurekendavaldi og Sjómannafélag Ísfirðinga mátti þola niðurlægingu og launaskerðingu félagsmanna sinna. Meirihluti jafnaðarmanna í bæjarstjórn Ísafjarðar varð tæki í höndum verkalýðsfélaganna til að sækja fram á ný. Samþætting verkalýðsbaráttu og stjórnmála var lykillinn að áhrifum verkalýðshreyfingarinnar og jafnaðarmanna. Mainstream labour unionism in Iceland was run on a policy of reform and under the auspices of social democracy from the very beginning. This aspect of the labour union was not only prevalent in Isafjordur, but also in Reykjavik, Hafnarfjordur and elsewhere in the country. The conditions in Isafjordur will mainly be discussed here. In Isafjordur, the labour union and the socialists reached a key position in the administration of the local community after 1920 and retained that for a quarter of a century. A majority of the social democrats came to being with a united candidature of the Social Democrats, the labour unions and the leaders of the teetotallers and the craftsmen. At the same time, the Baldur Labour Union was fighting desperately for its existence against the strong power of the employers; the members of The Isafjordur Seamen’s Union had to suffer degradation and pay-cuts. The majority of the Social Democrats in the Town Council of Isafjordur became instrumental in the labour unions’ struggle for greater ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Sigurður Pétursson 1958-
author_facet Sigurður Pétursson 1958-
author_sort Sigurður Pétursson 1958-
title Samþætt barátta. Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921 - 1945
title_short Samþætt barátta. Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921 - 1945
title_full Samþætt barátta. Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921 - 1945
title_fullStr Samþætt barátta. Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921 - 1945
title_full_unstemmed Samþætt barátta. Verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á Ísafirði 1921 - 1945
title_sort samþætt barátta. verkalýðshreyfing og jafnaðarmenn á ísafirði 1921 - 1945
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/15280
long_lat ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
ENVELOPE(-22.725,-22.725,65.080,65.080)
ENVELOPE(-21.952,-21.952,64.134,64.134)
geographic Reykjavík
Stjórn
Víðar
Baldur
Hafnarfjordur
geographic_facet Reykjavík
Stjórn
Víðar
Baldur
Hafnarfjordur
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013
http://hdl.handle.net/1946/15280
_version_ 1766042133450457088