Hugmyndir um lýðræði við stofnun lýðveldis

Ritrýnd grein Árið 1944 virtust Íslendingar sammála um að þeir væru að endurreisa gamla þjóðveldið, það stjórnarfyrirkomulag sem hafði allt frá tímum Arngríms lærða verið nefnt res publica og iðulega þýtt sem lýðveldi. Að sama skapi virðist hugmyndin um að Ísland ætti sér ríka lýðræðishefð hafa legi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Kristjánsdóttir 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15278
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15278
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15278 2023-05-15T16:51:00+02:00 Hugmyndir um lýðræði við stofnun lýðveldis Ragnheiður Kristjánsdóttir 1968- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15278 is ice Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013 http://hdl.handle.net/1946/15278 Söguþing 2012 Ritrýndar greinar Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:54:12Z Ritrýnd grein Árið 1944 virtust Íslendingar sammála um að þeir væru að endurreisa gamla þjóðveldið, það stjórnarfyrirkomulag sem hafði allt frá tímum Arngríms lærða verið nefnt res publica og iðulega þýtt sem lýðveldi. Að sama skapi virðist hugmyndin um að Ísland ætti sér ríka lýðræðishefð hafa legið í loftinu. Hitt er svo annað mál hvort nýja lýðveldið hafi verið grundvallað á skýrum hugmyndum um útfærslu fulltrúalýðræðisins. Hér er spurt um þær hugmyndir um lýðræði sem greina má í opinberri umræðu á þessum tímamótum. Niðurstaðan er meðal annars sú að í stjórnmálaumræðunni hafi lýðræði einna helst komið fram sem óljós hugsjón sem menn beittu annað hvort til að styðja eigin málstað eða (og það er líklega algengara) til að klekkja á andstæðingunum. Efnisorð: Lýðræði, lýðveldisstjórnarskrá, lýðveldisstofnun The Icelandic republic, established in 1944, was seen as a restoration of the medieval, and allegedly democratic, Icelandic Commonwealth. But what did the Icelanders have to say about democracy at this point in time? This essay explores public discussions about democracy and argues that despite romantic ideas about Iceland as the cradle of Western Democracy there was little discussion regarding how best to implement it. Finally I suggest that appeals to democracy were mostly vague and ill defined charges of ‘undemocratic’ politics made in order to undermine the credentials of political opponents. Keywords: The idea of democracy, Icelandic constitution, the Icelandic Republic of 1944 Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
spellingShingle Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
Ragnheiður Kristjánsdóttir 1968-
Hugmyndir um lýðræði við stofnun lýðveldis
topic_facet Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
description Ritrýnd grein Árið 1944 virtust Íslendingar sammála um að þeir væru að endurreisa gamla þjóðveldið, það stjórnarfyrirkomulag sem hafði allt frá tímum Arngríms lærða verið nefnt res publica og iðulega þýtt sem lýðveldi. Að sama skapi virðist hugmyndin um að Ísland ætti sér ríka lýðræðishefð hafa legið í loftinu. Hitt er svo annað mál hvort nýja lýðveldið hafi verið grundvallað á skýrum hugmyndum um útfærslu fulltrúalýðræðisins. Hér er spurt um þær hugmyndir um lýðræði sem greina má í opinberri umræðu á þessum tímamótum. Niðurstaðan er meðal annars sú að í stjórnmálaumræðunni hafi lýðræði einna helst komið fram sem óljós hugsjón sem menn beittu annað hvort til að styðja eigin málstað eða (og það er líklega algengara) til að klekkja á andstæðingunum. Efnisorð: Lýðræði, lýðveldisstjórnarskrá, lýðveldisstofnun The Icelandic republic, established in 1944, was seen as a restoration of the medieval, and allegedly democratic, Icelandic Commonwealth. But what did the Icelanders have to say about democracy at this point in time? This essay explores public discussions about democracy and argues that despite romantic ideas about Iceland as the cradle of Western Democracy there was little discussion regarding how best to implement it. Finally I suggest that appeals to democracy were mostly vague and ill defined charges of ‘undemocratic’ politics made in order to undermine the credentials of political opponents. Keywords: The idea of democracy, Icelandic constitution, the Icelandic Republic of 1944
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Ragnheiður Kristjánsdóttir 1968-
author_facet Ragnheiður Kristjánsdóttir 1968-
author_sort Ragnheiður Kristjánsdóttir 1968-
title Hugmyndir um lýðræði við stofnun lýðveldis
title_short Hugmyndir um lýðræði við stofnun lýðveldis
title_full Hugmyndir um lýðræði við stofnun lýðveldis
title_fullStr Hugmyndir um lýðræði við stofnun lýðveldis
title_full_unstemmed Hugmyndir um lýðræði við stofnun lýðveldis
title_sort hugmyndir um lýðræði við stofnun lýðveldis
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/15278
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013
http://hdl.handle.net/1946/15278
_version_ 1766041109668036608