Gas- og jarðgerðarstöð : sjálfbær úrgangsstjórnun á Héraði

Verkefnið er lokað til 1.1.2020. Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Fljótsdalshreppur standa eins og flest önnur sveitarfélög á Íslandi frammi fyrir þeirri staðreynd að hætta á að urða lífrænan úrgang fyrir árið 2021. Núverandi aðferðir við förgun úrgangs standast ekki mál og eru í engu samræmi við þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ívar Karl Hafliðason 1981-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15270
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15270
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15270 2024-09-15T17:35:29+00:00 Gas- og jarðgerðarstöð : sjálfbær úrgangsstjórnun á Héraði Ívar Karl Hafliðason 1981- Háskólinn á Akureyri 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15270 is ice http://hdl.handle.net/1946/15270 Auðlindafræði Sorpvinnsla Lífrænn úrgangur Sjálfbærni Fljótsdalshérað Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Verkefnið er lokað til 1.1.2020. Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Fljótsdalshreppur standa eins og flest önnur sveitarfélög á Íslandi frammi fyrir þeirri staðreynd að hætta á að urða lífrænan úrgang fyrir árið 2021. Núverandi aðferðir við förgun úrgangs standast ekki mál og eru í engu samræmi við það besta sem gerist í nágrannalöndum, á höfuðborgarsvæðinu eða á Akureyri. Jafnframt má halda því fram að hugtakið „sjálfbærni“ hafi ekki komið í leitirnar á Austurlandi, en í því felst að miðað við líftímagreiningu á kerfislægum lausnum eigi þær að vera sjálfbærar í efnahagslegu, umhverfislegu og félagslegu tilliti. Leitast verður svara við rannsóknarspurningunni: Er arðvænlegt að setja upp gas- og jarðgerðarstöð á Fljótsdalshéraði sem framleiðir metangas fyrir ökutæki úr lífrænum úrgangi og lífmassa frá landbúnaði og ná þannig tökum á úrgangsstjórnun? Starfsleyfi núverandi urðunarstaða eru flest á síðustu metrunum og þarf því að finna framtíðarlausn á úrgangsmálum. Getur gas- og jarðgerðarstöð, sem tæki við úrgangs lífmassa og skilaði af sér metani sem eldsneyti á farartæki, áburði og moltu, verið svarið við þeim vanda sem lífrænn úrgangur skapar þegar urðun á honum verður hætt. Framboð á lífmassa verður skoðað eftir sveitarfélögum bæði frá heimilum, fyrirtækjum og landbúnaði. Framleiðslutæknin greind með tilliti til framleiðsluþátta, öryggiskrafna og kostnaðar, arðsemi slíks verkefnis metin út frá gefnum gildum og gerð næmnigreining og hermun til að leggja mat á öryggi slíkrar framkvæmdar. Heildarfjárfestingin var 550 milljónir. Eigiðfé framkvæmdarinnar er rúm 26% en gerð var krafa um 6% ávöxtun í verkefninu. Það virðist vera arðsamlegt þó það nái ekki 6% ávöxtunarkröfunni en IRR er 5.4% og verkefnið byrjar að skila hagnaði eftir níu ár. Lykilorð: Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, gas- og jarðgerðarstöð, lífmassi, metan, úrgangsstjórnun, vistvænt ökutækjaeldsneyti, sjálfbærni. Municipalities in East Iceland need to find new ways of waste management to meet stricter rules on emissions of organic waste. Now ... Bachelor Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Auðlindafræði
Sorpvinnsla
Lífrænn úrgangur
Sjálfbærni
Fljótsdalshérað
spellingShingle Auðlindafræði
Sorpvinnsla
Lífrænn úrgangur
Sjálfbærni
Fljótsdalshérað
Ívar Karl Hafliðason 1981-
Gas- og jarðgerðarstöð : sjálfbær úrgangsstjórnun á Héraði
topic_facet Auðlindafræði
Sorpvinnsla
Lífrænn úrgangur
Sjálfbærni
Fljótsdalshérað
description Verkefnið er lokað til 1.1.2020. Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Fljótsdalshreppur standa eins og flest önnur sveitarfélög á Íslandi frammi fyrir þeirri staðreynd að hætta á að urða lífrænan úrgang fyrir árið 2021. Núverandi aðferðir við förgun úrgangs standast ekki mál og eru í engu samræmi við það besta sem gerist í nágrannalöndum, á höfuðborgarsvæðinu eða á Akureyri. Jafnframt má halda því fram að hugtakið „sjálfbærni“ hafi ekki komið í leitirnar á Austurlandi, en í því felst að miðað við líftímagreiningu á kerfislægum lausnum eigi þær að vera sjálfbærar í efnahagslegu, umhverfislegu og félagslegu tilliti. Leitast verður svara við rannsóknarspurningunni: Er arðvænlegt að setja upp gas- og jarðgerðarstöð á Fljótsdalshéraði sem framleiðir metangas fyrir ökutæki úr lífrænum úrgangi og lífmassa frá landbúnaði og ná þannig tökum á úrgangsstjórnun? Starfsleyfi núverandi urðunarstaða eru flest á síðustu metrunum og þarf því að finna framtíðarlausn á úrgangsmálum. Getur gas- og jarðgerðarstöð, sem tæki við úrgangs lífmassa og skilaði af sér metani sem eldsneyti á farartæki, áburði og moltu, verið svarið við þeim vanda sem lífrænn úrgangur skapar þegar urðun á honum verður hætt. Framboð á lífmassa verður skoðað eftir sveitarfélögum bæði frá heimilum, fyrirtækjum og landbúnaði. Framleiðslutæknin greind með tilliti til framleiðsluþátta, öryggiskrafna og kostnaðar, arðsemi slíks verkefnis metin út frá gefnum gildum og gerð næmnigreining og hermun til að leggja mat á öryggi slíkrar framkvæmdar. Heildarfjárfestingin var 550 milljónir. Eigiðfé framkvæmdarinnar er rúm 26% en gerð var krafa um 6% ávöxtun í verkefninu. Það virðist vera arðsamlegt þó það nái ekki 6% ávöxtunarkröfunni en IRR er 5.4% og verkefnið byrjar að skila hagnaði eftir níu ár. Lykilorð: Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, gas- og jarðgerðarstöð, lífmassi, metan, úrgangsstjórnun, vistvænt ökutækjaeldsneyti, sjálfbærni. Municipalities in East Iceland need to find new ways of waste management to meet stricter rules on emissions of organic waste. Now ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Ívar Karl Hafliðason 1981-
author_facet Ívar Karl Hafliðason 1981-
author_sort Ívar Karl Hafliðason 1981-
title Gas- og jarðgerðarstöð : sjálfbær úrgangsstjórnun á Héraði
title_short Gas- og jarðgerðarstöð : sjálfbær úrgangsstjórnun á Héraði
title_full Gas- og jarðgerðarstöð : sjálfbær úrgangsstjórnun á Héraði
title_fullStr Gas- og jarðgerðarstöð : sjálfbær úrgangsstjórnun á Héraði
title_full_unstemmed Gas- og jarðgerðarstöð : sjálfbær úrgangsstjórnun á Héraði
title_sort gas- og jarðgerðarstöð : sjálfbær úrgangsstjórnun á héraði
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15270
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15270
_version_ 1810461911534272512