Skreiða- og hausþurrkun. Framtíðarhorfur fyrir skreiða- og hausþurrkun Nesfisks ehf

Þetta verkefni fjallar um framleiðsluferlið á þurrkaðri fiskafurð á Íslandi. En þurrkunarferlið má skipta niður í fjögur lykil skref, forvinnsla, forþurrkun, eftirþurrkun og frágangur. Raunverulegt vandamál er skoðað en það er að finna og greina framtíðarútfærslur fyrir skreiða- og hausaþurrkunarfyr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Theodór Ingibergsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15260
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15260
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15260 2023-05-15T16:51:00+02:00 Skreiða- og hausþurrkun. Framtíðarhorfur fyrir skreiða- og hausþurrkun Nesfisks ehf Theodór Ingibergsson 1987- Háskóli Íslands 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15260 is ice http://hdl.handle.net/1946/15260 Iðnaðarverkfræði Nesfiskur (fyrirtæki) Skreiðarverslun Fiskþurrkun Framleiðsluferli Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:55:06Z Þetta verkefni fjallar um framleiðsluferlið á þurrkaðri fiskafurð á Íslandi. En þurrkunarferlið má skipta niður í fjögur lykil skref, forvinnsla, forþurrkun, eftirþurrkun og frágangur. Raunverulegt vandamál er skoðað en það er að finna og greina framtíðarútfærslur fyrir skreiða- og hausaþurrkunarfyrirtæki á Íslandi. Möguleikarnir sem eru skoðaðir eru eftirfarandi: 1. Byggja nýtt húsnæði undir framleiðsluna. 2. Kaupa út verktakavinnu fyrir framleiðsluna þar sem verktaki þurrkar og pakkar afurðinni í gáma en fyrirtækið selur svo gáminn til kaupanda. 3. Selja hráefnið sem fyrirtækið hefur verið að þurrka og selja það til einhvers af samkeppnisaðilum fyrirtækisins í dag. Gerður er arðsemissamanburður á möguleikunum en fyrsti möguleikinn kemur best út með hagnað á fyrsta ári upp á 398.039.460 kr. This project is about manufacturing process on stockfish in Iceland. The process can be divided into four key steps, preparation, primary drying, secondary drying and finished. Real problem is examined and the problem is to find future plan for Icelandic stockfish company. Three possibilities are examined and they are: 1. Build a new factory. 2. Let contractor dry and pack the stockfish, but the company sells the finishing product to customers. 3. Sell the raw materials to competitors of the company today. A financial feasibility study is made on all the possibilities and based on it; the first possibility is the best choice. The first possibility has profit up to 398,039,460 Icelandic króna. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðnaðarverkfræði
Nesfiskur (fyrirtæki)
Skreiðarverslun
Fiskþurrkun
Framleiðsluferli
spellingShingle Iðnaðarverkfræði
Nesfiskur (fyrirtæki)
Skreiðarverslun
Fiskþurrkun
Framleiðsluferli
Theodór Ingibergsson 1987-
Skreiða- og hausþurrkun. Framtíðarhorfur fyrir skreiða- og hausþurrkun Nesfisks ehf
topic_facet Iðnaðarverkfræði
Nesfiskur (fyrirtæki)
Skreiðarverslun
Fiskþurrkun
Framleiðsluferli
description Þetta verkefni fjallar um framleiðsluferlið á þurrkaðri fiskafurð á Íslandi. En þurrkunarferlið má skipta niður í fjögur lykil skref, forvinnsla, forþurrkun, eftirþurrkun og frágangur. Raunverulegt vandamál er skoðað en það er að finna og greina framtíðarútfærslur fyrir skreiða- og hausaþurrkunarfyrirtæki á Íslandi. Möguleikarnir sem eru skoðaðir eru eftirfarandi: 1. Byggja nýtt húsnæði undir framleiðsluna. 2. Kaupa út verktakavinnu fyrir framleiðsluna þar sem verktaki þurrkar og pakkar afurðinni í gáma en fyrirtækið selur svo gáminn til kaupanda. 3. Selja hráefnið sem fyrirtækið hefur verið að þurrka og selja það til einhvers af samkeppnisaðilum fyrirtækisins í dag. Gerður er arðsemissamanburður á möguleikunum en fyrsti möguleikinn kemur best út með hagnað á fyrsta ári upp á 398.039.460 kr. This project is about manufacturing process on stockfish in Iceland. The process can be divided into four key steps, preparation, primary drying, secondary drying and finished. Real problem is examined and the problem is to find future plan for Icelandic stockfish company. Three possibilities are examined and they are: 1. Build a new factory. 2. Let contractor dry and pack the stockfish, but the company sells the finishing product to customers. 3. Sell the raw materials to competitors of the company today. A financial feasibility study is made on all the possibilities and based on it; the first possibility is the best choice. The first possibility has profit up to 398,039,460 Icelandic króna.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Theodór Ingibergsson 1987-
author_facet Theodór Ingibergsson 1987-
author_sort Theodór Ingibergsson 1987-
title Skreiða- og hausþurrkun. Framtíðarhorfur fyrir skreiða- og hausþurrkun Nesfisks ehf
title_short Skreiða- og hausþurrkun. Framtíðarhorfur fyrir skreiða- og hausþurrkun Nesfisks ehf
title_full Skreiða- og hausþurrkun. Framtíðarhorfur fyrir skreiða- og hausþurrkun Nesfisks ehf
title_fullStr Skreiða- og hausþurrkun. Framtíðarhorfur fyrir skreiða- og hausþurrkun Nesfisks ehf
title_full_unstemmed Skreiða- og hausþurrkun. Framtíðarhorfur fyrir skreiða- og hausþurrkun Nesfisks ehf
title_sort skreiða- og hausþurrkun. framtíðarhorfur fyrir skreiða- og hausþurrkun nesfisks ehf
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15260
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15260
_version_ 1766041110718709760