Örverustofnar í Surtsey : örverusamfélag í ósnertu landsvæði

Í rannsókn þessari voru skoðaðir stofnar sem voru ræktaðir upp úr jarðvegssýnum úr Surtsey og athugað hvort um væri að ræða sjaldgæfa stofna eða stofna sem mætti finna í öðrum jarðvegsgerðum. Reynt var að eingangra úr 34 stofnum sem ræktaðir voru á TSA æti og stofnarnir raðgreindir með 16s rDNA raðg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna María Guðmundsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15256
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15256
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15256 2023-05-15T18:29:14+02:00 Örverustofnar í Surtsey : örverusamfélag í ósnertu landsvæði Anna María Guðmundsdóttir 1988- Háskólinn á Akureyri 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15256 is ice http://hdl.handle.net/1946/15256 Líftækni Örverur Surtsey Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:27Z Í rannsókn þessari voru skoðaðir stofnar sem voru ræktaðir upp úr jarðvegssýnum úr Surtsey og athugað hvort um væri að ræða sjaldgæfa stofna eða stofna sem mætti finna í öðrum jarðvegsgerðum. Reynt var að eingangra úr 34 stofnum sem ræktaðir voru á TSA æti og stofnarnir raðgreindir með 16s rDNA raðgreiningu. Skimun var framkvæmd með Multiplex PCR, þar sem prímerapör voru sérhönnuð eftir röðum þriggja stofna sem komu upp í samkeyrslu við gagnagrunn NCBI; Arthrobacter oxydans, Sporosarcina aquimarina og Paenibacillus xylanexedens. Örverusamfélög eru misjöfn eftir bæði efnasamsetningu og eðli jarðvegarins sem þau eru í, en jarðvegur er sérlega ríkur af bakteríutegundum í smáum vistkerfum sem eru síbreytileg. Sýrustig jarðvegar, næringarefna hringrásir og vatnsleiðni hefur mikil áhrif á samsetningu örverusamfélagsins í jarðveginum og mismunandi jarðvegstegundir veita breytileg skilyrði fyrir bakteríur. Því getur örverusamfélag í nýjum jarðvegi sem er tiltölulega næringarefnasnauður og leiðir vatn vel verið mjög ólíkt því sem er að finnast í gróðurríkari og þroskaðri jarðvegi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að þeir stofnar sem komu vel úr raðgreiningu reyndust líkir algengum tegundum sem finnast í köldu loftslagi eins og á norðurslóðum og virtust kjörskilyrði flestra tegundanna vera við hlutlaust sýrustig sem svipar til þeirra aðstæðna sem finnast í jarðvegi Surtseyjar. Hinsvegar tókst ekki framkvæmd Multiplex PCR eins og ætla skyldi og fengust því engar niðurstöður í þeim hluta. In the present study some strains that were isolated from soil samples from the island Surtsey, were analyzed and observed if those strains were rare or could be found in other soil types. 34 strains isolated on TSA agar were chosen for attempt of isolation of DNA and sequencing with 16s rDNA-specific primers. Screening procedure used Multiplex PCR, with specifically designed primers based on sequences from three strains that were run against the NCBI data base; Arthrobacter oxydans, Sporosarcina aquimarina og Paenibacillus ... Thesis Surtsey Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Surtsey ENVELOPE(-20.608,-20.608,63.301,63.301) Vatn ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líftækni
Örverur
Surtsey
spellingShingle Líftækni
Örverur
Surtsey
Anna María Guðmundsdóttir 1988-
Örverustofnar í Surtsey : örverusamfélag í ósnertu landsvæði
topic_facet Líftækni
Örverur
Surtsey
description Í rannsókn þessari voru skoðaðir stofnar sem voru ræktaðir upp úr jarðvegssýnum úr Surtsey og athugað hvort um væri að ræða sjaldgæfa stofna eða stofna sem mætti finna í öðrum jarðvegsgerðum. Reynt var að eingangra úr 34 stofnum sem ræktaðir voru á TSA æti og stofnarnir raðgreindir með 16s rDNA raðgreiningu. Skimun var framkvæmd með Multiplex PCR, þar sem prímerapör voru sérhönnuð eftir röðum þriggja stofna sem komu upp í samkeyrslu við gagnagrunn NCBI; Arthrobacter oxydans, Sporosarcina aquimarina og Paenibacillus xylanexedens. Örverusamfélög eru misjöfn eftir bæði efnasamsetningu og eðli jarðvegarins sem þau eru í, en jarðvegur er sérlega ríkur af bakteríutegundum í smáum vistkerfum sem eru síbreytileg. Sýrustig jarðvegar, næringarefna hringrásir og vatnsleiðni hefur mikil áhrif á samsetningu örverusamfélagsins í jarðveginum og mismunandi jarðvegstegundir veita breytileg skilyrði fyrir bakteríur. Því getur örverusamfélag í nýjum jarðvegi sem er tiltölulega næringarefnasnauður og leiðir vatn vel verið mjög ólíkt því sem er að finnast í gróðurríkari og þroskaðri jarðvegi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að þeir stofnar sem komu vel úr raðgreiningu reyndust líkir algengum tegundum sem finnast í köldu loftslagi eins og á norðurslóðum og virtust kjörskilyrði flestra tegundanna vera við hlutlaust sýrustig sem svipar til þeirra aðstæðna sem finnast í jarðvegi Surtseyjar. Hinsvegar tókst ekki framkvæmd Multiplex PCR eins og ætla skyldi og fengust því engar niðurstöður í þeim hluta. In the present study some strains that were isolated from soil samples from the island Surtsey, were analyzed and observed if those strains were rare or could be found in other soil types. 34 strains isolated on TSA agar were chosen for attempt of isolation of DNA and sequencing with 16s rDNA-specific primers. Screening procedure used Multiplex PCR, with specifically designed primers based on sequences from three strains that were run against the NCBI data base; Arthrobacter oxydans, Sporosarcina aquimarina og Paenibacillus ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna María Guðmundsdóttir 1988-
author_facet Anna María Guðmundsdóttir 1988-
author_sort Anna María Guðmundsdóttir 1988-
title Örverustofnar í Surtsey : örverusamfélag í ósnertu landsvæði
title_short Örverustofnar í Surtsey : örverusamfélag í ósnertu landsvæði
title_full Örverustofnar í Surtsey : örverusamfélag í ósnertu landsvæði
title_fullStr Örverustofnar í Surtsey : örverusamfélag í ósnertu landsvæði
title_full_unstemmed Örverustofnar í Surtsey : örverusamfélag í ósnertu landsvæði
title_sort örverustofnar í surtsey : örverusamfélag í ósnertu landsvæði
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15256
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-20.608,-20.608,63.301,63.301)
ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
geographic Veita
Surtsey
Vatn
geographic_facet Veita
Surtsey
Vatn
genre Surtsey
genre_facet Surtsey
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15256
_version_ 1766212068859445248