Viðhorf og þekking kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu : rannsóknaráætlun

Verkefnið er lokað til 1.1.2023. Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna viðhorf og þekkingu íslenskra kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu. Rannsóknarspurningin er: Hvert er viðhor...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Aníta Rut Guðjónsdóttir 1988-, Heiða Berglind Magnúsdóttir 1989-, Heiður Sif Heiðarsdóttir 1987-, Sonja Gísladóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15247
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15247
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15247 2023-05-15T13:08:26+02:00 Viðhorf og þekking kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu : rannsóknaráætlun Attitude and knowledge of women of childbearing age towards obesity and exercise during pregnancy : research protocol Aníta Rut Guðjónsdóttir 1988- Heiða Berglind Magnúsdóttir 1989- Heiður Sif Heiðarsdóttir 1987- Sonja Gísladóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/15247 is ice http://hdl.handle.net/1946/15247 Hjúkrunarfræði Meðganga Offita Hreyfing (heilsurækt) Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:49:43Z Verkefnið er lokað til 1.1.2023. Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna viðhorf og þekkingu íslenskra kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu. Rannsóknarspurningin er: Hvert er viðhorf og þekking íslenskra kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu? Rannsóknin byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð og stuðst verður við Vancouver-skóla aðferðina í fyrirbærafræði. Tilgangsúrtak verður fengið úr fæðingar- og mæðraskrám Sjúkrahússins á Akureyri frá árinu 2013. Úrtakið mun samanstanda af 10-12 íslenskum konum á barneignaraldri (18-39 ára) sem eru fjölbyrjur og voru í offitu (BMI ≥ 30 kg/m2) fyrir síðustu meðgöngu. Gögnum verður safnað með óstöðluðum djúpviðtölum þar sem stuðst verður við viðtalsramma. Tíðni offitu er jafnt og þétt að aukast um heim allan og er að verða að einu algengasta og alvarlegasta vandamáli heilbrigðiskerfisins. Heilbrigðisstarfsfólk verður ekki varhluta af þessu vandamáli þar sem sífellt fleiri notendur heilbrigðisþjónustunnar eru einstaklingar yfir kjörþyngd. Offita á meðgöngu er þessari þróun ekki undanskilin. Rannsóknir benda til þess að offita á meðgöngu sé að aukast og er það mat rannsakenda að viðhorf og þekking íslenskra kvenna á barneignaraldri til offitu sé ekki í samræmi við þær alvarlegu afleiðingar sem offitan getur haft í för með sér. Ljóst er að margar ófrískar konur stunda enga hreyfingu á meðgöngu eða dragi verulega úr henni og er því þörf á bættu viðhorfi ófrískra kvenna til hreyfingar. Engar íslenskar rannsóknir fundust við vinnslu verkefnisins um þekkingu og viðhorf íslenskra kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu. Rannsakendur álykta að þörf sé á slíkri rannsókn til að auka þekkingu hjúkrunarfræðinga og annars heilbrigðisstarfsfólks svo hægt sé að vinna að breyttu viðhorfi og aukinni þekkingu meðal íslenskra kvenna. Lykilhugtök: Meðganga, offita, hreyfing, viðhorf, þekking, barneignaraldur, hjúkrunarfræði, ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Meðganga
Offita
Hreyfing (heilsurækt)
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Meðganga
Offita
Hreyfing (heilsurækt)
Aníta Rut Guðjónsdóttir 1988-
Heiða Berglind Magnúsdóttir 1989-
Heiður Sif Heiðarsdóttir 1987-
Sonja Gísladóttir 1985-
Viðhorf og þekking kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu : rannsóknaráætlun
topic_facet Hjúkrunarfræði
Meðganga
Offita
Hreyfing (heilsurækt)
description Verkefnið er lokað til 1.1.2023. Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna viðhorf og þekkingu íslenskra kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu. Rannsóknarspurningin er: Hvert er viðhorf og þekking íslenskra kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu? Rannsóknin byggir á eigindlegri rannsóknaraðferð og stuðst verður við Vancouver-skóla aðferðina í fyrirbærafræði. Tilgangsúrtak verður fengið úr fæðingar- og mæðraskrám Sjúkrahússins á Akureyri frá árinu 2013. Úrtakið mun samanstanda af 10-12 íslenskum konum á barneignaraldri (18-39 ára) sem eru fjölbyrjur og voru í offitu (BMI ≥ 30 kg/m2) fyrir síðustu meðgöngu. Gögnum verður safnað með óstöðluðum djúpviðtölum þar sem stuðst verður við viðtalsramma. Tíðni offitu er jafnt og þétt að aukast um heim allan og er að verða að einu algengasta og alvarlegasta vandamáli heilbrigðiskerfisins. Heilbrigðisstarfsfólk verður ekki varhluta af þessu vandamáli þar sem sífellt fleiri notendur heilbrigðisþjónustunnar eru einstaklingar yfir kjörþyngd. Offita á meðgöngu er þessari þróun ekki undanskilin. Rannsóknir benda til þess að offita á meðgöngu sé að aukast og er það mat rannsakenda að viðhorf og þekking íslenskra kvenna á barneignaraldri til offitu sé ekki í samræmi við þær alvarlegu afleiðingar sem offitan getur haft í för með sér. Ljóst er að margar ófrískar konur stunda enga hreyfingu á meðgöngu eða dragi verulega úr henni og er því þörf á bættu viðhorfi ófrískra kvenna til hreyfingar. Engar íslenskar rannsóknir fundust við vinnslu verkefnisins um þekkingu og viðhorf íslenskra kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu. Rannsakendur álykta að þörf sé á slíkri rannsókn til að auka þekkingu hjúkrunarfræðinga og annars heilbrigðisstarfsfólks svo hægt sé að vinna að breyttu viðhorfi og aukinni þekkingu meðal íslenskra kvenna. Lykilhugtök: Meðganga, offita, hreyfing, viðhorf, þekking, barneignaraldur, hjúkrunarfræði, ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Aníta Rut Guðjónsdóttir 1988-
Heiða Berglind Magnúsdóttir 1989-
Heiður Sif Heiðarsdóttir 1987-
Sonja Gísladóttir 1985-
author_facet Aníta Rut Guðjónsdóttir 1988-
Heiða Berglind Magnúsdóttir 1989-
Heiður Sif Heiðarsdóttir 1987-
Sonja Gísladóttir 1985-
author_sort Aníta Rut Guðjónsdóttir 1988-
title Viðhorf og þekking kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu : rannsóknaráætlun
title_short Viðhorf og þekking kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu : rannsóknaráætlun
title_full Viðhorf og þekking kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu : rannsóknaráætlun
title_fullStr Viðhorf og þekking kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu : rannsóknaráætlun
title_full_unstemmed Viðhorf og þekking kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu : rannsóknaráætlun
title_sort viðhorf og þekking kvenna á barneignaraldri til offitu og hreyfingar á meðgöngu : rannsóknaráætlun
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15247
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
geographic Akureyri
Kvenna
Enga
geographic_facet Akureyri
Kvenna
Enga
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15247
_version_ 1766089508760059904