Kvíði barnshafandi kvenna
Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S.-gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur verkefnisins var að afla upplýsinga um kvíða barnshafandi kvenna og í kjölfar þess að setja fram rannsóknaráætlun til þess að rannsaka efnið. Kvíði barnshafandi kvenna er margþætt fyrirbæri og...
Main Authors: | , , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/15245 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/15245 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/15245 2023-05-15T13:08:34+02:00 Kvíði barnshafandi kvenna Margrét Lilja Friðriksdóttir 1982- Anna Björk Ómarsdóttir 1988- Heiða Björk Jóhannsdóttir 1988- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15245 is ice http://hdl.handle.net/1946/15245 Hjúkrunarfræði Meðganga Kvíði Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:27Z Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S.-gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur verkefnisins var að afla upplýsinga um kvíða barnshafandi kvenna og í kjölfar þess að setja fram rannsóknaráætlun til þess að rannsaka efnið. Kvíði barnshafandi kvenna er margþætt fyrirbæri og eðlilegt er að barnshafandi konur finni fyrir kvíða á meðgöngu. Tilgangur fræðilegu umfjöllunarinnar var að kanna hverjir væru þeir helstu þættir sem orsökuðu kvíða barnshafandi kvenna og í samræmi við það var ákveðin rannsóknarspurningin: Hvað orsakar kvíða barnshafandi kvenna? Tekin var sú ákvörðun að fjalla um nokkra þá þætti sem valdið geta kvíða barnshafandi kvenna. Þeir þættir sem við kusum að fjalla um voru eftirfarandi; kvíði sem tengist meðgöngu, sjálfsmynd, fæðingu, móðurhlutverkið, barnið, komandi brjóstagjöf og að síðustu nokkrar leiðir til þess að draga úr kvíða barnshafandi kvenna. Sett var fram tillaga að rannsókn byggðri á eigindlegri rannsóknaraðferð, þar sem tekin yrðu djúp einstaklings viðtöl við barnshafandi konur sem valdar yrðu eftir fyrirfram ákveðnum skilyrðum. Með þeirri rannsóknaraðferð vonumst við til þess að dýpka megi skilning á efninu. Rannsóknir sýna m.a. fram á að fylgikvillar á meðgöngunni geta aukið kvíða kvenna. Niðurstöður rannsókna sýna einnig að það eru margir ólíkir þættir sem valda og geta ýtt undir kvíða barnshafandi kvenna, en einungis nokkrum þeirra voru gerð skil í þessari fræðilegu umfjöllun. Þar sem kvíði barnshafandi kvenna er margþætt fyrirbæri eru meðferðarúrræðin afar fjölbreytt og ekki hægt að gera nema nokkrum þeirra skil hér. Sökum þess hve víðtæk áhrif kvíðinn getur haft, t.d. á móður og fóstur, er mikilvægt að vera vakandi fyrir honum og meðhöndla hann eftir bestu getu. Kvíði barnshafandi kvenna hefur hvorki verið mikið rannsakaður á Íslandi né erlendis og það er skoðun höfunda að úr því þurfi að bæta. Lykilhugtök: Meðganga, kvíði, fæðing, móðurhlutverk, sjálfsmynd, kynlíf, brjóstagjöf, fóstur, svefntruflanir, ofbeldi, sársauki, stjórnleysi, aðlögun, fósturgallar, ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Hjúkrunarfræði Meðganga Kvíði |
spellingShingle |
Hjúkrunarfræði Meðganga Kvíði Margrét Lilja Friðriksdóttir 1982- Anna Björk Ómarsdóttir 1988- Heiða Björk Jóhannsdóttir 1988- Kvíði barnshafandi kvenna |
topic_facet |
Hjúkrunarfræði Meðganga Kvíði |
description |
Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S.-gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur verkefnisins var að afla upplýsinga um kvíða barnshafandi kvenna og í kjölfar þess að setja fram rannsóknaráætlun til þess að rannsaka efnið. Kvíði barnshafandi kvenna er margþætt fyrirbæri og eðlilegt er að barnshafandi konur finni fyrir kvíða á meðgöngu. Tilgangur fræðilegu umfjöllunarinnar var að kanna hverjir væru þeir helstu þættir sem orsökuðu kvíða barnshafandi kvenna og í samræmi við það var ákveðin rannsóknarspurningin: Hvað orsakar kvíða barnshafandi kvenna? Tekin var sú ákvörðun að fjalla um nokkra þá þætti sem valdið geta kvíða barnshafandi kvenna. Þeir þættir sem við kusum að fjalla um voru eftirfarandi; kvíði sem tengist meðgöngu, sjálfsmynd, fæðingu, móðurhlutverkið, barnið, komandi brjóstagjöf og að síðustu nokkrar leiðir til þess að draga úr kvíða barnshafandi kvenna. Sett var fram tillaga að rannsókn byggðri á eigindlegri rannsóknaraðferð, þar sem tekin yrðu djúp einstaklings viðtöl við barnshafandi konur sem valdar yrðu eftir fyrirfram ákveðnum skilyrðum. Með þeirri rannsóknaraðferð vonumst við til þess að dýpka megi skilning á efninu. Rannsóknir sýna m.a. fram á að fylgikvillar á meðgöngunni geta aukið kvíða kvenna. Niðurstöður rannsókna sýna einnig að það eru margir ólíkir þættir sem valda og geta ýtt undir kvíða barnshafandi kvenna, en einungis nokkrum þeirra voru gerð skil í þessari fræðilegu umfjöllun. Þar sem kvíði barnshafandi kvenna er margþætt fyrirbæri eru meðferðarúrræðin afar fjölbreytt og ekki hægt að gera nema nokkrum þeirra skil hér. Sökum þess hve víðtæk áhrif kvíðinn getur haft, t.d. á móður og fóstur, er mikilvægt að vera vakandi fyrir honum og meðhöndla hann eftir bestu getu. Kvíði barnshafandi kvenna hefur hvorki verið mikið rannsakaður á Íslandi né erlendis og það er skoðun höfunda að úr því þurfi að bæta. Lykilhugtök: Meðganga, kvíði, fæðing, móðurhlutverk, sjálfsmynd, kynlíf, brjóstagjöf, fóstur, svefntruflanir, ofbeldi, sársauki, stjórnleysi, aðlögun, fósturgallar, ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Margrét Lilja Friðriksdóttir 1982- Anna Björk Ómarsdóttir 1988- Heiða Björk Jóhannsdóttir 1988- |
author_facet |
Margrét Lilja Friðriksdóttir 1982- Anna Björk Ómarsdóttir 1988- Heiða Björk Jóhannsdóttir 1988- |
author_sort |
Margrét Lilja Friðriksdóttir 1982- |
title |
Kvíði barnshafandi kvenna |
title_short |
Kvíði barnshafandi kvenna |
title_full |
Kvíði barnshafandi kvenna |
title_fullStr |
Kvíði barnshafandi kvenna |
title_full_unstemmed |
Kvíði barnshafandi kvenna |
title_sort |
kvíði barnshafandi kvenna |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/15245 |
long_lat |
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602) |
geographic |
Akureyri Draga Kvenna Valda |
geographic_facet |
Akureyri Draga Kvenna Valda |
genre |
Akureyri Akureyri Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/15245 |
_version_ |
1766099090413715456 |