Rannsóknaráætlun : kulnun og fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga

Verkefnið er lokað til 13.6.2015. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til Bs. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna hvort tengsl séu á milli kulnunar hjúkrunarfræðinga í starfi og skorts á faglegum vinnubrögðum þeirra. Rannsóknaraðferðin verður meg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Linda Björk Markúsdóttir 1986-, Magndís Blöndahl Halldórsdóttir 1988-, Atli Már Markússon 1980-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15240
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15240
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15240 2023-05-15T13:08:18+02:00 Rannsóknaráætlun : kulnun og fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga Research proposal : burnout and professional work methods among nurses Linda Björk Markúsdóttir 1986- Magndís Blöndahl Halldórsdóttir 1988- Atli Már Markússon 1980- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15240 is ice http://hdl.handle.net/1946/15240 Hjúkrunarfræði Kulnun í starfi Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:59:41Z Verkefnið er lokað til 13.6.2015. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til Bs. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna hvort tengsl séu á milli kulnunar hjúkrunarfræðinga í starfi og skorts á faglegum vinnubrögðum þeirra. Rannsóknaraðferðin verður megindleg. Við gagnaöflun verður notast við tvo spurningarlista Maslach burnout inventory (MBI) og Fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga. Spurningalistarnir verða lagðir fyrir hjúkrunarfræðinga sem starfa á Landspítala háskólasjúkrahúsi (LSH) og Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA), þeir verða sendir þátttakendum í tölvupósti á haustdögum 2013. Með auknum hraða o g álagi í heilbrigðiskerfinu aukast líkur á kulnun í starfi. Einstaklingum sem starfa við umönnun er talið hættara við að kulna í starfi. Einnig er talið auka vinnuálag á hjúkrunarfræðinga dragi úr faglegum vinnubrögðum þeirra. Stafsánægja og líðan á vinnustað eru meðal áhrifaþátta bæði á kulnun og notkunar á faglegum vinnubrögðum. Spítalasýkingar eru ein stærsta áskorunin sem blasir við nútíma heilbrigðiskerfi í dag. Með minnkuðum faglegum vinnubrögðum eykst tíðni á sp íta las ýk ingum. Lykilhugtök: Kulnun, hjúkrun, fagleg hæfni, fagleg vinnubrögð, spítalasýkingar. This research proposal is a thesis to a BSc degree in nursing at the University of Akureyri. The purpose of the proposed study is to explore whether there is a relationship between burnout amongst professional nurses and lack of use of professional work methods. In the study quantitative methods will be used and data will be collected by using two different questionnaires. The questionnaires will be presented to nurses working in the Landspítali University Hospital and the Hospital of Akureyri. The research will be done via electronic form in the fall of 2013. With increased speed and stress in the health care system it is more likely that employees will show signs of burnout in their jobs. Employees caring for others at their job, are more likely to get burnout than others. The more stressed nurses ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Kulnun í starfi
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Kulnun í starfi
Linda Björk Markúsdóttir 1986-
Magndís Blöndahl Halldórsdóttir 1988-
Atli Már Markússon 1980-
Rannsóknaráætlun : kulnun og fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga
topic_facet Hjúkrunarfræði
Kulnun í starfi
description Verkefnið er lokað til 13.6.2015. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til Bs. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna hvort tengsl séu á milli kulnunar hjúkrunarfræðinga í starfi og skorts á faglegum vinnubrögðum þeirra. Rannsóknaraðferðin verður megindleg. Við gagnaöflun verður notast við tvo spurningarlista Maslach burnout inventory (MBI) og Fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga. Spurningalistarnir verða lagðir fyrir hjúkrunarfræðinga sem starfa á Landspítala háskólasjúkrahúsi (LSH) og Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA), þeir verða sendir þátttakendum í tölvupósti á haustdögum 2013. Með auknum hraða o g álagi í heilbrigðiskerfinu aukast líkur á kulnun í starfi. Einstaklingum sem starfa við umönnun er talið hættara við að kulna í starfi. Einnig er talið auka vinnuálag á hjúkrunarfræðinga dragi úr faglegum vinnubrögðum þeirra. Stafsánægja og líðan á vinnustað eru meðal áhrifaþátta bæði á kulnun og notkunar á faglegum vinnubrögðum. Spítalasýkingar eru ein stærsta áskorunin sem blasir við nútíma heilbrigðiskerfi í dag. Með minnkuðum faglegum vinnubrögðum eykst tíðni á sp íta las ýk ingum. Lykilhugtök: Kulnun, hjúkrun, fagleg hæfni, fagleg vinnubrögð, spítalasýkingar. This research proposal is a thesis to a BSc degree in nursing at the University of Akureyri. The purpose of the proposed study is to explore whether there is a relationship between burnout amongst professional nurses and lack of use of professional work methods. In the study quantitative methods will be used and data will be collected by using two different questionnaires. The questionnaires will be presented to nurses working in the Landspítali University Hospital and the Hospital of Akureyri. The research will be done via electronic form in the fall of 2013. With increased speed and stress in the health care system it is more likely that employees will show signs of burnout in their jobs. Employees caring for others at their job, are more likely to get burnout than others. The more stressed nurses ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Linda Björk Markúsdóttir 1986-
Magndís Blöndahl Halldórsdóttir 1988-
Atli Már Markússon 1980-
author_facet Linda Björk Markúsdóttir 1986-
Magndís Blöndahl Halldórsdóttir 1988-
Atli Már Markússon 1980-
author_sort Linda Björk Markúsdóttir 1986-
title Rannsóknaráætlun : kulnun og fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga
title_short Rannsóknaráætlun : kulnun og fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga
title_full Rannsóknaráætlun : kulnun og fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga
title_fullStr Rannsóknaráætlun : kulnun og fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga
title_full_unstemmed Rannsóknaráætlun : kulnun og fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga
title_sort rannsóknaráætlun : kulnun og fagleg vinnubrögð hjúkrunarfræðinga
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15240
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15240
_version_ 1766081212171943936