Hallamælingar í Búrfellsgjá sumarið 2012

Um Reykjanes liggja plötuskil Evrasíuflekans og Norður-Ameríkuflekans, sem valda jarðhræringum og eldgosahrinum. Ummerki um plötuskilin sjást á eldstöðvakerfum og sprungusveimum, en á Reykjanesinu eru fjögur eldstöðvakerfi; Reykjanes, Krýsuvík, Brennisteinsfjöll og Hengill. Frá sumrinu 2009 hefur or...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Traustadóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15226