„Ég er svona streitutýpa.“ : rannsókn á kvíða kransæðasjúklinga

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Árlega deyja um 500 Íslendingar af völdum hjarta- og æðasjúkdóma sem gerir þessa sjúkdóma að algengustu dánarorsök hér á landi. Meðal hinna fjölda sálrænna viðbragða sem komið geta í kjölfar kransæðastíflu er kvíði algengastur. Hjá krans...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bryndís Ásta Bragadóttir, Þórhalla Sigurðardóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/152
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/152
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/152 2023-05-15T13:08:45+02:00 „Ég er svona streitutýpa.“ : rannsókn á kvíða kransæðasjúklinga Bryndís Ásta Bragadóttir Þórhalla Sigurðardóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/152 is ice http://hdl.handle.net/1946/152 Hjúkrun Sjúklingar Kransæðasjúkdómar Kvíði Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:54:59Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Árlega deyja um 500 Íslendingar af völdum hjarta- og æðasjúkdóma sem gerir þessa sjúkdóma að algengustu dánarorsök hér á landi. Meðal hinna fjölda sálrænna viðbragða sem komið geta í kjölfar kransæðastíflu er kvíði algengastur. Hjá kransæðasjúklingum virðist kvíði auka líkur á dauðsföllum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna orsakir og einkenni kvíða hjá kransæðasjúklingum. Rannsóknir sýna að kvíði getur haft neikvæð áhrif á batahorfur og því mikilvægt að greina hann og meðhöndla í tíma. Rannsóknarspurningin sem sett var fram var: Hvað orsakar kvíða hjá kransæðasjúklingum og hver eru helstu einkenni kvíðans? Við gerð rannsóknarinnar var notað eigindlegt rannsóknarsnið samkvæmt fyrirbærafræðilegri rannsóknaraðferð Vancouver-skólans. Úrtakið samanstóð af fjórum einstaklingum sem greinst höfðu með kvíða á göngudeild kransæðasjúklinga með HADS kvíðaprófinu. Eitt viðtal var tekið við hvern meðrannsakenda, viðtölin tóku um hálfa til eina klukkustund. Í niðurstöðunum voru greind þrjú þemu, þau voru: að þekkja sjálfan sig, lífið eftir kransæðastíflu og reynsla af heilbrigðisþjónustu. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að orsakir kvíðans voru óþarfa áhyggjur af hverju sem væri og einkenni kvíða eru að miklu leyti líkamleg. Meðrannsakendur fundu allir fyrir kvíða í starfi meðan þeir voru úti á vinnumarkaðnum. Þeim fannst öllum gildi hreyfingar skipta mestu máli í bataferlinu. Almennt voru þeir sammála um að viðmót og þjónusta heilbrigðisstarfsfólks væri góð en þó komu fram góðar ábendingar um hvað mætti betur fara. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru að mestu í samræmi við aðrar rannsóknir. Rannsakendur telja að niðurstöðurnar gefi mikilvæga innsýn inn í líðan kransæðasjúklinga sem er mikilvægur hluti af heildrænni hjúkrun. Lykilorð: Kvíði, kransæðasjúkdómur, brjóstverkur, hjartaþræðing, Hospital Anxiety And Depression Scale (HADS) kvíðapróf. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrun
Sjúklingar
Kransæðasjúkdómar
Kvíði
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Hjúkrun
Sjúklingar
Kransæðasjúkdómar
Kvíði
Eigindlegar rannsóknir
Bryndís Ásta Bragadóttir
Þórhalla Sigurðardóttir
„Ég er svona streitutýpa.“ : rannsókn á kvíða kransæðasjúklinga
topic_facet Hjúkrun
Sjúklingar
Kransæðasjúkdómar
Kvíði
Eigindlegar rannsóknir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Árlega deyja um 500 Íslendingar af völdum hjarta- og æðasjúkdóma sem gerir þessa sjúkdóma að algengustu dánarorsök hér á landi. Meðal hinna fjölda sálrænna viðbragða sem komið geta í kjölfar kransæðastíflu er kvíði algengastur. Hjá kransæðasjúklingum virðist kvíði auka líkur á dauðsföllum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna orsakir og einkenni kvíða hjá kransæðasjúklingum. Rannsóknir sýna að kvíði getur haft neikvæð áhrif á batahorfur og því mikilvægt að greina hann og meðhöndla í tíma. Rannsóknarspurningin sem sett var fram var: Hvað orsakar kvíða hjá kransæðasjúklingum og hver eru helstu einkenni kvíðans? Við gerð rannsóknarinnar var notað eigindlegt rannsóknarsnið samkvæmt fyrirbærafræðilegri rannsóknaraðferð Vancouver-skólans. Úrtakið samanstóð af fjórum einstaklingum sem greinst höfðu með kvíða á göngudeild kransæðasjúklinga með HADS kvíðaprófinu. Eitt viðtal var tekið við hvern meðrannsakenda, viðtölin tóku um hálfa til eina klukkustund. Í niðurstöðunum voru greind þrjú þemu, þau voru: að þekkja sjálfan sig, lífið eftir kransæðastíflu og reynsla af heilbrigðisþjónustu. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að orsakir kvíðans voru óþarfa áhyggjur af hverju sem væri og einkenni kvíða eru að miklu leyti líkamleg. Meðrannsakendur fundu allir fyrir kvíða í starfi meðan þeir voru úti á vinnumarkaðnum. Þeim fannst öllum gildi hreyfingar skipta mestu máli í bataferlinu. Almennt voru þeir sammála um að viðmót og þjónusta heilbrigðisstarfsfólks væri góð en þó komu fram góðar ábendingar um hvað mætti betur fara. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru að mestu í samræmi við aðrar rannsóknir. Rannsakendur telja að niðurstöðurnar gefi mikilvæga innsýn inn í líðan kransæðasjúklinga sem er mikilvægur hluti af heildrænni hjúkrun. Lykilorð: Kvíði, kransæðasjúkdómur, brjóstverkur, hjartaþræðing, Hospital Anxiety And Depression Scale (HADS) kvíðapróf.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bryndís Ásta Bragadóttir
Þórhalla Sigurðardóttir
author_facet Bryndís Ásta Bragadóttir
Þórhalla Sigurðardóttir
author_sort Bryndís Ásta Bragadóttir
title „Ég er svona streitutýpa.“ : rannsókn á kvíða kransæðasjúklinga
title_short „Ég er svona streitutýpa.“ : rannsókn á kvíða kransæðasjúklinga
title_full „Ég er svona streitutýpa.“ : rannsókn á kvíða kransæðasjúklinga
title_fullStr „Ég er svona streitutýpa.“ : rannsókn á kvíða kransæðasjúklinga
title_full_unstemmed „Ég er svona streitutýpa.“ : rannsókn á kvíða kransæðasjúklinga
title_sort „ég er svona streitutýpa.“ : rannsókn á kvíða kransæðasjúklinga
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/152
long_lat ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
geographic Akureyri
Hjarta
geographic_facet Akureyri
Hjarta
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/152
_version_ 1766120215128571904