The effect of photoperiod on juvenile turbot (Scophthalmus maximus)

Vöxtur, fóðurnýting, atferli og súrefnisnotkun sandhverfuseiða, sem alin voru við mismunandi ljóslotu, var borinn saman í tilraun sem stóð yfir í 11 mánuði. Fiskarnir voru aldir við þrenns konar ljóslotur: Stöðugt ljós (LD24:0), langa dagsbirtu (LD16:8) og ljóslotur þar sem fiskarnir voru fyrst aldi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Le Deuff, Soizic Nicole, 1987-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:English
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15195
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15195
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15195 2023-05-15T18:15:54+02:00 The effect of photoperiod on juvenile turbot (Scophthalmus maximus) Le Deuff, Soizic Nicole, 1987- Háskólinn á Hólum 2013-03 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15195 en eng http://hdl.handle.net/1946/15195 Fiskeldisfræði Meistaraprófsritgerðir Fiskeldi Sandhverfueldi Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:57:50Z Vöxtur, fóðurnýting, atferli og súrefnisnotkun sandhverfuseiða, sem alin voru við mismunandi ljóslotu, var borinn saman í tilraun sem stóð yfir í 11 mánuði. Fiskarnir voru aldir við þrenns konar ljóslotur: Stöðugt ljós (LD24:0), langa dagsbirtu (LD16:8) og ljóslotur þar sem fiskarnir voru fyrst aldir við langa dagsbirtu (LD16:8), síðan við stöðugt ljós í fjóra mánuði og að lokum aftur við langa dagsbirtu (LD16:8). Hver meðferð var prófuð í tveimur kerjum þar sem 25 einstaklingsmerktir fiskar voru í hverju keri. Þyngd fiskanna var mæld í hverjum mánuði og fóðurtaka var skráð daglega. Þegar þyngd fiskanna var mæld voru tekin blóðsýni úr 6 fiskum í hverjum meðferðarhópi til þess að mæla ýmsa blóðþætti. Á meðan á tilrauninni stóð var fylgst með atferli fiskanna (hversu mikið þeir hreyfðu sig) og súrefnisnotkunn seiðanna sem alin voru við mismunandi ljóslotur. Niðurstöður verkefnisins sýna að ljóslota hefur marktæk áhrif á vöxt sandhverfu. Í lok tilraunarinnar voru LD16:8 fiskarnir 30% stærri en þeir sem aldir voru við LD24:0. Hins vegar var ekki marktækur munur á fóðurnýtingu milli hópanna. Það hægði á vexti fiska sem færðir voru af LD16:8 á LD 24:0. Ljóslotan hafði lítil áhrif á blóðþætti. Ljóslotan hafði marktæk áhrif á atferli fiskanna. Þeir sem aldir voru við LD24:0 voru meira á hreyfingu og notuðu þar með meiri orku í sund en þeir sem voru á LD16:8. Hugsanlegt er að þessi munur á hreyfingu hópanna hafi valdið því að þeir sem aldir voru á LD24:0 uxu hægar en hinir. Niðurstöður um súrefnisnokun fiskanna gætu þó bent til hins gagnstæða, því súrefnisnotkun fiska sem aldir voru við LD16:8 var meiri en hjá þeim sem voru við LD24:0. Þess ber þó að geta að þegar súrefnisupptaka var mæld gátu fiskarnir lítið hreyft sig og því er hugsanlegt að súrefnisupptaka fiska sem aldir voru við LD24:0 hafi verið hærri í kerjunum þar sem þeir gátu hreyft sig að vild. Megin niðurstöður þessa verkefnis benda til þess að í sandhverfueldi ætti alltaf að gera ráð fyrir myrkurtíma á hverri nóttu og forðast að ala fiskinn við stöðgut ljós. ... Thesis Scophthalmus maximus Turbot Skemman (Iceland) Langa ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626) Sund ENVELOPE(13.644,13.644,66.207,66.207)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Fiskeldisfræði
Meistaraprófsritgerðir
Fiskeldi
Sandhverfueldi
spellingShingle Fiskeldisfræði
Meistaraprófsritgerðir
Fiskeldi
Sandhverfueldi
Le Deuff, Soizic Nicole, 1987-
The effect of photoperiod on juvenile turbot (Scophthalmus maximus)
topic_facet Fiskeldisfræði
Meistaraprófsritgerðir
Fiskeldi
Sandhverfueldi
description Vöxtur, fóðurnýting, atferli og súrefnisnotkun sandhverfuseiða, sem alin voru við mismunandi ljóslotu, var borinn saman í tilraun sem stóð yfir í 11 mánuði. Fiskarnir voru aldir við þrenns konar ljóslotur: Stöðugt ljós (LD24:0), langa dagsbirtu (LD16:8) og ljóslotur þar sem fiskarnir voru fyrst aldir við langa dagsbirtu (LD16:8), síðan við stöðugt ljós í fjóra mánuði og að lokum aftur við langa dagsbirtu (LD16:8). Hver meðferð var prófuð í tveimur kerjum þar sem 25 einstaklingsmerktir fiskar voru í hverju keri. Þyngd fiskanna var mæld í hverjum mánuði og fóðurtaka var skráð daglega. Þegar þyngd fiskanna var mæld voru tekin blóðsýni úr 6 fiskum í hverjum meðferðarhópi til þess að mæla ýmsa blóðþætti. Á meðan á tilrauninni stóð var fylgst með atferli fiskanna (hversu mikið þeir hreyfðu sig) og súrefnisnotkunn seiðanna sem alin voru við mismunandi ljóslotur. Niðurstöður verkefnisins sýna að ljóslota hefur marktæk áhrif á vöxt sandhverfu. Í lok tilraunarinnar voru LD16:8 fiskarnir 30% stærri en þeir sem aldir voru við LD24:0. Hins vegar var ekki marktækur munur á fóðurnýtingu milli hópanna. Það hægði á vexti fiska sem færðir voru af LD16:8 á LD 24:0. Ljóslotan hafði lítil áhrif á blóðþætti. Ljóslotan hafði marktæk áhrif á atferli fiskanna. Þeir sem aldir voru við LD24:0 voru meira á hreyfingu og notuðu þar með meiri orku í sund en þeir sem voru á LD16:8. Hugsanlegt er að þessi munur á hreyfingu hópanna hafi valdið því að þeir sem aldir voru á LD24:0 uxu hægar en hinir. Niðurstöður um súrefnisnokun fiskanna gætu þó bent til hins gagnstæða, því súrefnisnotkun fiska sem aldir voru við LD16:8 var meiri en hjá þeim sem voru við LD24:0. Þess ber þó að geta að þegar súrefnisupptaka var mæld gátu fiskarnir lítið hreyft sig og því er hugsanlegt að súrefnisupptaka fiska sem aldir voru við LD24:0 hafi verið hærri í kerjunum þar sem þeir gátu hreyft sig að vild. Megin niðurstöður þessa verkefnis benda til þess að í sandhverfueldi ætti alltaf að gera ráð fyrir myrkurtíma á hverri nóttu og forðast að ala fiskinn við stöðgut ljós. ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Le Deuff, Soizic Nicole, 1987-
author_facet Le Deuff, Soizic Nicole, 1987-
author_sort Le Deuff, Soizic Nicole, 1987-
title The effect of photoperiod on juvenile turbot (Scophthalmus maximus)
title_short The effect of photoperiod on juvenile turbot (Scophthalmus maximus)
title_full The effect of photoperiod on juvenile turbot (Scophthalmus maximus)
title_fullStr The effect of photoperiod on juvenile turbot (Scophthalmus maximus)
title_full_unstemmed The effect of photoperiod on juvenile turbot (Scophthalmus maximus)
title_sort effect of photoperiod on juvenile turbot (scophthalmus maximus)
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15195
long_lat ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
ENVELOPE(13.644,13.644,66.207,66.207)
geographic Langa
Sund
geographic_facet Langa
Sund
genre Scophthalmus maximus
Turbot
genre_facet Scophthalmus maximus
Turbot
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15195
_version_ 1766189150819581952