„Það er helvítis lygi, ég er ekkert að hlusta!“ Sveitasíminn: söguleg alvara og samfélagslegt grín

Rannsókn mín beinist að símavæðingunni og hvaða áhrif síminn hafði á líf fólks til sveita. Í rannsókninni er sjónum beint að sögum af talsímanum, sem svo var kallaður til aðgreiningar frá ritsímanum. Þegar símavæðing þéttbýlisstaða hófst á 20. öld var farið að tala um sveitasímann þar sem margir bæi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Katrín D. Magnúsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15193