Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. Hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Fræðileg úttekt

Heimilisofbeldi á meðgöngu er ógn við öryggi, heilsu og líf verðandi móður og ófædds barns hennar. Tilgangur þessa lokaverkefnis var að skoða hvaða úrræði eru í boði hér á landi fyrir konur sem búa við heimilisofbeldi á meðgöngu, hvaða úrræði hafa reynst vel í öðrum löndum og hvort þau úrræði sem vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Sif Sigurgeirsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15176
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15176
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15176 2023-05-15T16:49:40+02:00 Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. Hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Fræðileg úttekt Screening for domestic violence during pregnancy. Then what? Do we have sufficient resources? Katrín Sif Sigurgeirsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15176 is ice http://hdl.handle.net/1946/15176 Ljósmóðurfræði Meðganga Heimilisofbeldi Thesis 2013 ftskemman 2022-12-11T06:52:11Z Heimilisofbeldi á meðgöngu er ógn við öryggi, heilsu og líf verðandi móður og ófædds barns hennar. Tilgangur þessa lokaverkefnis var að skoða hvaða úrræði eru í boði hér á landi fyrir konur sem búa við heimilisofbeldi á meðgöngu, hvaða úrræði hafa reynst vel í öðrum löndum og hvort þau úrræði sem við höfum séu fullnægjandi. Einnig var skoðað hvert ljósmæður í mæðravernd gætu vísað þessum konum. Markmiðið var að draga fram stöðu þessara kvenna í heilbrigðiskerfinu og þörf þeirra fyrir úrræði og einnig að benda á stöðu og hlutverk ljósmæðra sem annast þessar konur í mæðravernd. Gerð var fræðileg samantekt á nýjustu rannsóknum um málaflokkinn. Auk þess var rætt við talskonur Samtaka um kvennaathvarf og Áfallamiðstöðvar Landspítala til að fá skýrari mynd á þau úrræði sem þar eru í boði. Niðurstöður leiddu í ljós að bestu úrræðin eru einstaklingsmiðuð og byggð á þverfaglegri og þver-stofnanalegri samvinnu. Hér á landi eru ýmis úrræði til en mikið skortir upp á tengingar og samvinnu milli fagstétta, stofnana og samtaka sem bjóða upp á úrræði og aðstoð fyrir konur sem búa við heimlisofbeldi. Auk þess hefur allri skráningu um heimilisofbeldi hér á landi verið ábótavant. Domestic violence during pregnancy is a threat to the safety, health and life of an expecting mother and her unborn baby. The purpose of this final thesis was to examine what resources are available here in Iceland for women living with domestic violence during pregnancy. Which resources have proven successful in other countries and whether the resources here in Iceland are sufficient. It was also observed where midwives in antenatal care could refer these women to. The aim was to highlight the circumstance of these women in the health care system, their need for resources and also to point out the roles and responsibilities of midwives caring for these women in antenatal care. Literature review was performed on latest researches on the issue. In addition, an interview with representatives of Samtök um kvennaathvarf and Áfallamiðstöðvar Landspítala was ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ljósmóðurfræði
Meðganga
Heimilisofbeldi
spellingShingle Ljósmóðurfræði
Meðganga
Heimilisofbeldi
Katrín Sif Sigurgeirsdóttir 1975-
Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. Hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Fræðileg úttekt
topic_facet Ljósmóðurfræði
Meðganga
Heimilisofbeldi
description Heimilisofbeldi á meðgöngu er ógn við öryggi, heilsu og líf verðandi móður og ófædds barns hennar. Tilgangur þessa lokaverkefnis var að skoða hvaða úrræði eru í boði hér á landi fyrir konur sem búa við heimilisofbeldi á meðgöngu, hvaða úrræði hafa reynst vel í öðrum löndum og hvort þau úrræði sem við höfum séu fullnægjandi. Einnig var skoðað hvert ljósmæður í mæðravernd gætu vísað þessum konum. Markmiðið var að draga fram stöðu þessara kvenna í heilbrigðiskerfinu og þörf þeirra fyrir úrræði og einnig að benda á stöðu og hlutverk ljósmæðra sem annast þessar konur í mæðravernd. Gerð var fræðileg samantekt á nýjustu rannsóknum um málaflokkinn. Auk þess var rætt við talskonur Samtaka um kvennaathvarf og Áfallamiðstöðvar Landspítala til að fá skýrari mynd á þau úrræði sem þar eru í boði. Niðurstöður leiddu í ljós að bestu úrræðin eru einstaklingsmiðuð og byggð á þverfaglegri og þver-stofnanalegri samvinnu. Hér á landi eru ýmis úrræði til en mikið skortir upp á tengingar og samvinnu milli fagstétta, stofnana og samtaka sem bjóða upp á úrræði og aðstoð fyrir konur sem búa við heimlisofbeldi. Auk þess hefur allri skráningu um heimilisofbeldi hér á landi verið ábótavant. Domestic violence during pregnancy is a threat to the safety, health and life of an expecting mother and her unborn baby. The purpose of this final thesis was to examine what resources are available here in Iceland for women living with domestic violence during pregnancy. Which resources have proven successful in other countries and whether the resources here in Iceland are sufficient. It was also observed where midwives in antenatal care could refer these women to. The aim was to highlight the circumstance of these women in the health care system, their need for resources and also to point out the roles and responsibilities of midwives caring for these women in antenatal care. Literature review was performed on latest researches on the issue. In addition, an interview with representatives of Samtök um kvennaathvarf and Áfallamiðstöðvar Landspítala was ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Katrín Sif Sigurgeirsdóttir 1975-
author_facet Katrín Sif Sigurgeirsdóttir 1975-
author_sort Katrín Sif Sigurgeirsdóttir 1975-
title Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. Hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Fræðileg úttekt
title_short Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. Hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Fræðileg úttekt
title_full Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. Hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Fræðileg úttekt
title_fullStr Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. Hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Fræðileg úttekt
title_full_unstemmed Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. Hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Fræðileg úttekt
title_sort skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu. hvað svo? höfum við fullnægjandi úrræði? fræðileg úttekt
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15176
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Draga
Kvenna
geographic_facet Draga
Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15176
_version_ 1766039834030243840