Grímsey : áfangastaður ferðamanna

Ferðaþjónusta í dreifbýli hefur farið ört vaxandi síðastliðin ár og áhugi á fáförnum slóðum aukist. Í Grímsey, sem er lítil eyja út fyrir mynni Eyjafjarðar hefur ferðaþjónusta verið að aukast jafnt og þétt, en ferðaþjónustan sem atvinnugrein er ung þar eins og víðar í dreifbýli Íslands. Meginmarkmið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurveig Halla Ingólfsdóttir 1969-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15160