„Hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli

Uppbygging innviða á fjölförnum ferðamannastöðum er forsenda þess að hægt sé að taka á móti þeim ferðamönnum sem ferðast um Ísland ár hvert og þar er þjóðgarðurinn Snæfellsjökull engin undantekning. Það er mikilvægt að stjórnvöld vinni að uppbyggingu þjóðgarða með það að leiðarljósi að verndun og ný...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lárus Kjartansson 1978-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15158