„Hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli

Uppbygging innviða á fjölförnum ferðamannastöðum er forsenda þess að hægt sé að taka á móti þeim ferðamönnum sem ferðast um Ísland ár hvert og þar er þjóðgarðurinn Snæfellsjökull engin undantekning. Það er mikilvægt að stjórnvöld vinni að uppbyggingu þjóðgarða með það að leiðarljósi að verndun og ný...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lárus Kjartansson 1978-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15158
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15158
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15158 2023-05-15T16:52:27+02:00 „Hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli Lárus Kjartansson 1978- Háskólinn á Hólum 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15158 is ice http://hdl.handle.net/1946/15158 Ferðamálafræði Ferðamannastaðir Þjóðgarðar Umhverfisvernd Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:12Z Uppbygging innviða á fjölförnum ferðamannastöðum er forsenda þess að hægt sé að taka á móti þeim ferðamönnum sem ferðast um Ísland ár hvert og þar er þjóðgarðurinn Snæfellsjökull engin undantekning. Það er mikilvægt að stjórnvöld vinni að uppbyggingu þjóðgarða með það að leiðarljósi að verndun og nýting svæða fari saman. Því þarf öll uppbygging innviða að miðast við að vernda náttúru og að uppfylla þær þarfir sem ferðamaðurinn hefur. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvort þolmörkum innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli sé náð. Með rannsókninni er reynt að átta sig á því hvort uppbygging innviða og skipulag sé í takt við þá ferðamennsku sem þróast hefur í þjóðgarðinum. Rannsóknarsvæðið er fyrst og fremst þjóðgarðurinn Snæfellsjökull en farið er út fyrir þau mörk þegar fjallað er um, samgöngur, gistingu og veitingar. Helstu niðurstöður eru þær að þolmörkum innviða sé víða náð og nauðsynlegt er að bregðast hratt við til að þjóðgarðurinn uppfylli þær kröfur sem til hans eru gerðar. Æskileg framtíðaruppbygging innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli ætti að vera sú að tekið sé tillit til náttúrunnar í hvívetna og einnig að þjóðgarðurinn þjóni öllum gestum sem hann heimsækja á viðunandi hátt. Lykilorð: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, þolmörk, innviðir, þjóðgarður, ferðamenn. The development of infrastructure within well travelled tourist areas is the premise for accommodating all the tourists that travel around Iceland each year and Snæfellsnes National Park is no exception. It is essential that the conservation and the utilization of areas concur in national parks. All infrastructure needs to be based on the necessity of preserving nature as well as accommodating the tourists needs. The research objective is to explore whether the carrying capacity of its infrastructure has been reached in Snæfellsnes National Park. The study examines if the development of infrastructure and organization suit the advancement of tourism in the national park. The area of research is primarily Snæfellsnes National Park but a ... Thesis Iceland Snæfellsjökull Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Snæfellsjökull ENVELOPE(-23.769,-23.769,64.811,64.811)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Þjóðgarðar
Umhverfisvernd
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Þjóðgarðar
Umhverfisvernd
Lárus Kjartansson 1978-
„Hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Þjóðgarðar
Umhverfisvernd
description Uppbygging innviða á fjölförnum ferðamannastöðum er forsenda þess að hægt sé að taka á móti þeim ferðamönnum sem ferðast um Ísland ár hvert og þar er þjóðgarðurinn Snæfellsjökull engin undantekning. Það er mikilvægt að stjórnvöld vinni að uppbyggingu þjóðgarða með það að leiðarljósi að verndun og nýting svæða fari saman. Því þarf öll uppbygging innviða að miðast við að vernda náttúru og að uppfylla þær þarfir sem ferðamaðurinn hefur. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvort þolmörkum innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli sé náð. Með rannsókninni er reynt að átta sig á því hvort uppbygging innviða og skipulag sé í takt við þá ferðamennsku sem þróast hefur í þjóðgarðinum. Rannsóknarsvæðið er fyrst og fremst þjóðgarðurinn Snæfellsjökull en farið er út fyrir þau mörk þegar fjallað er um, samgöngur, gistingu og veitingar. Helstu niðurstöður eru þær að þolmörkum innviða sé víða náð og nauðsynlegt er að bregðast hratt við til að þjóðgarðurinn uppfylli þær kröfur sem til hans eru gerðar. Æskileg framtíðaruppbygging innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli ætti að vera sú að tekið sé tillit til náttúrunnar í hvívetna og einnig að þjóðgarðurinn þjóni öllum gestum sem hann heimsækja á viðunandi hátt. Lykilorð: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, þolmörk, innviðir, þjóðgarður, ferðamenn. The development of infrastructure within well travelled tourist areas is the premise for accommodating all the tourists that travel around Iceland each year and Snæfellsnes National Park is no exception. It is essential that the conservation and the utilization of areas concur in national parks. All infrastructure needs to be based on the necessity of preserving nature as well as accommodating the tourists needs. The research objective is to explore whether the carrying capacity of its infrastructure has been reached in Snæfellsnes National Park. The study examines if the development of infrastructure and organization suit the advancement of tourism in the national park. The area of research is primarily Snæfellsnes National Park but a ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Lárus Kjartansson 1978-
author_facet Lárus Kjartansson 1978-
author_sort Lárus Kjartansson 1978-
title „Hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli
title_short „Hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli
title_full „Hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli
title_fullStr „Hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli
title_full_unstemmed „Hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum Snæfellsjökli
title_sort „hvar er þjóðgarðurinn?“ : þolmörk innviða í þjóðgarðinum snæfellsjökli
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15158
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-23.769,-23.769,64.811,64.811)
geographic Varpa
Gerðar
Náð
Snæfellsjökull
geographic_facet Varpa
Gerðar
Náð
Snæfellsjökull
genre Iceland
Snæfellsjökull
genre_facet Iceland
Snæfellsjökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15158
_version_ 1766042701927546880