„Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi

Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvaða stefnumótun á sér stað innan Akranesbæjar í náms- og starfsráðgjöf og hvaða stuðning ungt fólk í bænum fær við náms- og starfsval. Rannsóknin byggir á viðtölum við átta einstaklinga sem koma að náms- og starfsráðgjöf ungmenna á Akranesi. Niðurstöður ben...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14918