„Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi

Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvaða stefnumótun á sér stað innan Akranesbæjar í náms- og starfsráðgjöf og hvaða stuðning ungt fólk í bænum fær við náms- og starfsval. Rannsóknin byggir á viðtölum við átta einstaklinga sem koma að náms- og starfsráðgjöf ungmenna á Akranesi. Niðurstöður ben...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14918
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14918
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14918 2023-05-15T13:08:07+02:00 „Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi "If I weren't interested in career education nothing would happen." Policy making regarding career decision making by young people in Akranes Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir 1977- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14918 is ice http://hdl.handle.net/1946/14918 Náms- og starfsráðgjöf Akranes Ungt fólk Námsráðgjöf Stefnumótun Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:56:12Z Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvaða stefnumótun á sér stað innan Akranesbæjar í náms- og starfsráðgjöf og hvaða stuðning ungt fólk í bænum fær við náms- og starfsval. Rannsóknin byggir á viðtölum við átta einstaklinga sem koma að náms- og starfsráðgjöf ungmenna á Akranesi. Niðurstöður benda til að stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf sé takmörkuð og þegar eitt bæjarfélag, Akranes, er skoðað kemur í ljós að umræðuna vantar og að ekki er áætlað að móta stefnu næstu árin. Þátttakendur virðast vita af mikilvægi náms- og starfsráðgjafar og að henni mætti sinna betur. Lítið samstarf er á milli stofnana í bænum til að styðja við ungt fólk í náms- og starfsvali og ekki er gert ráð fyrir náms- og starfsfræðslu í stundatöflu grunnskóla. Eftir það er náms- og starfsfræðsla takmörkuð og stuðningur við náms- og starfsval því sömuleiðis. Vonandi geta þessar niðurstöður nýst aðilum er koma að náms- og starfsráðgjöf, til dæmis í öðrum bæjarfélögum. Niðurstöðurnar geta einnig gagnast starfandi náms- og starfsráðgjöfum og sýnt fram á mikilvægi stefnumótunar og samstarfs í ráðgjöf. Jafnframt geta niðurstöðurnar nýst Akraneskaupstað til að meta stöðu náms- og starfsráðgjafar og hvað leiðir eru færar til uppbyggingar skilvirkari náms- og starfsráðgjafar. The aim of this study was to gain insight into how policies are contributing to the local guidance service provision in Akranes and what support young people are getting from the municipality. Eight individuals, that are involved in career guidance in Akranes, where interviewed. The results indicate that policies in career guidance are limited and when one municipality is viewed, Akranes, it shows that the discussion in needed and no signs of policymaking in the near future. Participants seem to be aware of the importance of career guidance and the fact that more attention should be paid to it. There‘s little co-operation between organizations to support young people in their career choice and career education is not part of the timetable in comprehensive education. ... Thesis Akranes Skemman (Iceland) Akranes ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322) Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Náms- og starfsráðgjöf
Akranes
Ungt fólk
Námsráðgjöf
Stefnumótun
spellingShingle Náms- og starfsráðgjöf
Akranes
Ungt fólk
Námsráðgjöf
Stefnumótun
Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir 1977-
„Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi
topic_facet Náms- og starfsráðgjöf
Akranes
Ungt fólk
Námsráðgjöf
Stefnumótun
description Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvaða stefnumótun á sér stað innan Akranesbæjar í náms- og starfsráðgjöf og hvaða stuðning ungt fólk í bænum fær við náms- og starfsval. Rannsóknin byggir á viðtölum við átta einstaklinga sem koma að náms- og starfsráðgjöf ungmenna á Akranesi. Niðurstöður benda til að stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf sé takmörkuð og þegar eitt bæjarfélag, Akranes, er skoðað kemur í ljós að umræðuna vantar og að ekki er áætlað að móta stefnu næstu árin. Þátttakendur virðast vita af mikilvægi náms- og starfsráðgjafar og að henni mætti sinna betur. Lítið samstarf er á milli stofnana í bænum til að styðja við ungt fólk í náms- og starfsvali og ekki er gert ráð fyrir náms- og starfsfræðslu í stundatöflu grunnskóla. Eftir það er náms- og starfsfræðsla takmörkuð og stuðningur við náms- og starfsval því sömuleiðis. Vonandi geta þessar niðurstöður nýst aðilum er koma að náms- og starfsráðgjöf, til dæmis í öðrum bæjarfélögum. Niðurstöðurnar geta einnig gagnast starfandi náms- og starfsráðgjöfum og sýnt fram á mikilvægi stefnumótunar og samstarfs í ráðgjöf. Jafnframt geta niðurstöðurnar nýst Akraneskaupstað til að meta stöðu náms- og starfsráðgjafar og hvað leiðir eru færar til uppbyggingar skilvirkari náms- og starfsráðgjafar. The aim of this study was to gain insight into how policies are contributing to the local guidance service provision in Akranes and what support young people are getting from the municipality. Eight individuals, that are involved in career guidance in Akranes, where interviewed. The results indicate that policies in career guidance are limited and when one municipality is viewed, Akranes, it shows that the discussion in needed and no signs of policymaking in the near future. Participants seem to be aware of the importance of career guidance and the fact that more attention should be paid to it. There‘s little co-operation between organizations to support young people in their career choice and career education is not part of the timetable in comprehensive education. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir 1977-
author_facet Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir 1977-
author_sort Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir 1977-
title „Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi
title_short „Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi
title_full „Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi
title_fullStr „Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi
title_full_unstemmed „Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi
title_sort „ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast." stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á akranesi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14918
long_lat ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322)
ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
geographic Akranes
Engan
geographic_facet Akranes
Engan
genre Akranes
genre_facet Akranes
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14918
_version_ 1766074436262297600