Lesið í skóginn - skólaverkefni : kennslufræði og hugmyndir fyrir grunnskóla.

Grunnskólabraut Þessi ritgerð fjallar um tilurð, umfang og tilgang þróunarverkefnisins Lesið í skóginn með skólum (LÍS). Byggt er á niðurstöðum þátttöku 9 skóla í Reykjavík auk 7 skóla á landsvísu, þess hugmyndasafns sem þar varð til auk nánari útfærslu og reynslu höfunda af þessu kennsluformi. Gerð...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ása Erlingsdóttir, Margrét Lára Eðvarðsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1489