Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi

Fræðigrein Um miðjan síðasta áratug átti sér stað umrót og breytingar á Austurlandi með stærstu einstöku framkvæmdum Íslandssögunnar; byggingu Kárahnjúkastíflu og álvers Alcoa Fjarðaáls. Framkvæmdunum fylgdu ýmsar samfélagsbreytingar; fjölgun íbúa á svæðinu, fjölgun starfa, hækkun húsnæðisverðs, auk...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir 1975-, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir 1957-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14871