Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi
Fræðigrein Um miðjan síðasta áratug átti sér stað umrót og breytingar á Austurlandi með stærstu einstöku framkvæmdum Íslandssögunnar; byggingu Kárahnjúkastíflu og álvers Alcoa Fjarðaáls. Framkvæmdunum fylgdu ýmsar samfélagsbreytingar; fjölgun íbúa á svæðinu, fjölgun starfa, hækkun húsnæðisverðs, auk...
Main Authors: | , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
2012
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/14871 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/14871 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/14871 2023-05-15T16:45:39+02:00 Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi Smelter Jobs? Societal changes and employment opportunities for women in East Iceland Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir 1975- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir 1957- Háskóli Íslands 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14871 is ice http://www.stjornmalogstjornsysla.is Stjórnmál og Stjórnsýsla, 2012, 8 (2), bls. 451-468 1670-6803 http://hdl.handle.net/1946/14871 Fræðigreinar Vinnumarkaður Álver Konur Dreifbýli Samfélag Austurland Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:53:24Z Fræðigrein Um miðjan síðasta áratug átti sér stað umrót og breytingar á Austurlandi með stærstu einstöku framkvæmdum Íslandssögunnar; byggingu Kárahnjúkastíflu og álvers Alcoa Fjarðaáls. Framkvæmdunum fylgdu ýmsar samfélagsbreytingar; fjölgun íbúa á svæðinu, fjölgun starfa, hækkun húsnæðisverðs, auk þess sem framkvæmdirnar höfðu margskonar hliðaráhrif á þá þjónustu sem íbúunum stóð til boða. Meginmarkmið þessarar greinar er svara spurningunni; að hvaða marki hafa álversframkvæmdirnar bætt vinnumarkaðsstöðu kvenna á Austurlandi? Auk greiningar lýðfræðilegra gagna og annarra heimilda, byggir greinin á viðtölum við 34 konur búsettar á svæðinu. Engin þeirra vann í álverinu. Helstu niðurstöður sýna að álversframkvæmdir hafa haft margt gott í för hvað varðar aukna þjónustu í samfélaginu. Þær hafa skapað ný störf, þó í meira mæli fyrir karla en konur. Skipulag vinnu, lítill sveigjanleiki starfa og langar vegalengdir er meðal þess sem oftast var nefnt sem ástæður þess að ekki fleiri konur starfa í álverinu en raunin er. Enn er til staðar verulegur kynjahalli á Austurlandi. Efnisorð: Vinnumarkaður, álver, konur, landsbyggð, samfélag. The period from 2003-2008 was one of upheaval and change in East Iceland with the single largest construction project in Iceland to date; the building of Kárahnjúkar dam and the Fjarðaál Alcoa aluminium smelter. These gave way to various societal changes in the area, such as population increase, new jobs and rise in housing prices, in addition to a range of side effects on the service factor. The aim of this article is to explore if women in the area describe new employment opportunities accompanying these changes. The results are derived from in-depth interviews with 34 women in East Iceland. The interviews unfold the view that a certain ‘modernization’ of the east Icelandic The period from 2003-2008 was one of upheaval and change in East Iceland with the single largest construction project in Iceland to date; the building of Kárahnjúkar dam and the Fjarðaál Alcoa aluminium smelter. ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Kárahnjúkar ENVELOPE(-15.768,-15.768,64.946,64.946) Austurland ENVELOPE(-15.650,-15.650,64.267,64.267) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Fræðigreinar Vinnumarkaður Álver Konur Dreifbýli Samfélag Austurland |
spellingShingle |
Fræðigreinar Vinnumarkaður Álver Konur Dreifbýli Samfélag Austurland Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir 1975- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir 1957- Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi |
topic_facet |
Fræðigreinar Vinnumarkaður Álver Konur Dreifbýli Samfélag Austurland |
description |
Fræðigrein Um miðjan síðasta áratug átti sér stað umrót og breytingar á Austurlandi með stærstu einstöku framkvæmdum Íslandssögunnar; byggingu Kárahnjúkastíflu og álvers Alcoa Fjarðaáls. Framkvæmdunum fylgdu ýmsar samfélagsbreytingar; fjölgun íbúa á svæðinu, fjölgun starfa, hækkun húsnæðisverðs, auk þess sem framkvæmdirnar höfðu margskonar hliðaráhrif á þá þjónustu sem íbúunum stóð til boða. Meginmarkmið þessarar greinar er svara spurningunni; að hvaða marki hafa álversframkvæmdirnar bætt vinnumarkaðsstöðu kvenna á Austurlandi? Auk greiningar lýðfræðilegra gagna og annarra heimilda, byggir greinin á viðtölum við 34 konur búsettar á svæðinu. Engin þeirra vann í álverinu. Helstu niðurstöður sýna að álversframkvæmdir hafa haft margt gott í för hvað varðar aukna þjónustu í samfélaginu. Þær hafa skapað ný störf, þó í meira mæli fyrir karla en konur. Skipulag vinnu, lítill sveigjanleiki starfa og langar vegalengdir er meðal þess sem oftast var nefnt sem ástæður þess að ekki fleiri konur starfa í álverinu en raunin er. Enn er til staðar verulegur kynjahalli á Austurlandi. Efnisorð: Vinnumarkaður, álver, konur, landsbyggð, samfélag. The period from 2003-2008 was one of upheaval and change in East Iceland with the single largest construction project in Iceland to date; the building of Kárahnjúkar dam and the Fjarðaál Alcoa aluminium smelter. These gave way to various societal changes in the area, such as population increase, new jobs and rise in housing prices, in addition to a range of side effects on the service factor. The aim of this article is to explore if women in the area describe new employment opportunities accompanying these changes. The results are derived from in-depth interviews with 34 women in East Iceland. The interviews unfold the view that a certain ‘modernization’ of the east Icelandic The period from 2003-2008 was one of upheaval and change in East Iceland with the single largest construction project in Iceland to date; the building of Kárahnjúkar dam and the Fjarðaál Alcoa aluminium smelter. ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir 1975- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir 1957- |
author_facet |
Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir 1975- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir 1957- |
author_sort |
Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir 1975- |
title |
Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi |
title_short |
Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi |
title_full |
Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi |
title_fullStr |
Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi |
title_full_unstemmed |
Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi |
title_sort |
er álið málið? samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á austurlandi |
publishDate |
2012 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/14871 |
long_lat |
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) ENVELOPE(-15.768,-15.768,64.946,64.946) ENVELOPE(-15.650,-15.650,64.267,64.267) |
geographic |
Kvenna Vinnu Kárahnjúkar Austurland |
geographic_facet |
Kvenna Vinnu Kárahnjúkar Austurland |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://www.stjornmalogstjornsysla.is Stjórnmál og Stjórnsýsla, 2012, 8 (2), bls. 451-468 1670-6803 http://hdl.handle.net/1946/14871 |
_version_ |
1766035810767863808 |