„Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863

Á fyrri hluta nítjándu aldar voru lausamennskulög frá árinu 1783 sem bönnuðu með öllu lausamennsku, í gildi á Íslandi. Vistarbandið var allsráðandi og bar fólki að ráða sig í vist í sveit til eins árs í senn. Hér ríkti vistarskylda sem erfitt var að fá sig lausan frá. Lög þessi þóttu heldur ströng o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Már Ragnarsson 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14853
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14853
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14853 2023-05-15T18:07:00+02:00 „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863 Guðmundur Már Ragnarsson 1973- Háskóli Íslands 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14853 is ice http://hdl.handle.net/1946/14853 Sagnfræði Vinnufólk Vistarband Lagasetning Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:56:02Z Á fyrri hluta nítjándu aldar voru lausamennskulög frá árinu 1783 sem bönnuðu með öllu lausamennsku, í gildi á Íslandi. Vistarbandið var allsráðandi og bar fólki að ráða sig í vist í sveit til eins árs í senn. Hér ríkti vistarskylda sem erfitt var að fá sig lausan frá. Lög þessi þóttu heldur ströng og svo virðist sem fæstir hafi farið eftir þeim, sérstaklega þegar komið var fram á miðja nítjándu öld. Svo fór að sett voru ný lög um hús- og lausamenn sem tóku gildi árið 1863. Lög þau rýmkuðu að nokkru rétt fólks til að fá sig keypt laust undan vistarbandinu. Þessi nýju lög þóttu úreldast hratt enda sögðu menn þau ekki þróast með samfélaginu og breytingum þess. Því fór svo að lögunum var breytt enn frekar í frjálsræðisátt árið 1894. Í ritgerð þessari verður fjallað um markmið löggjafans með lagasetningunni frá 1863 með síðari breytingum og enn fremur verður könnuð framkvæmd laganna. Tímabilið sem er til rannsóknar hér er frá árinu 1850 til 1905. Ritgerðin skiptist í þrjá megin kafla auk inngangs og lokaorða. Í fyrsta kafla verður farið yfir markmið löggjafans með því að skoða ræður og rök þingmanna við meðferð lausamennskufrumvarpsins. Í kafla tvö verða dómabækur bæjarfógetans í Reykjavík gaumgæddar til að greina þau dómsmál sem af lögunum spruttu. Í þriðja kafla verða gjörðarbækur fátækranefndar Reykjavíkur rannsakaðar en fátækranefndin hafði úrskurðavald um veitingu lausa- eða húsmennskuleyfa til fólks. Hvaða hagsmunir gátu legið að baki því að atvinnufrelsi einstaklinga var svo freklega settar skorður? Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Hús ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Vinnufólk
Vistarband
Lagasetning
spellingShingle Sagnfræði
Vinnufólk
Vistarband
Lagasetning
Guðmundur Már Ragnarsson 1973-
„Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863
topic_facet Sagnfræði
Vinnufólk
Vistarband
Lagasetning
description Á fyrri hluta nítjándu aldar voru lausamennskulög frá árinu 1783 sem bönnuðu með öllu lausamennsku, í gildi á Íslandi. Vistarbandið var allsráðandi og bar fólki að ráða sig í vist í sveit til eins árs í senn. Hér ríkti vistarskylda sem erfitt var að fá sig lausan frá. Lög þessi þóttu heldur ströng og svo virðist sem fæstir hafi farið eftir þeim, sérstaklega þegar komið var fram á miðja nítjándu öld. Svo fór að sett voru ný lög um hús- og lausamenn sem tóku gildi árið 1863. Lög þau rýmkuðu að nokkru rétt fólks til að fá sig keypt laust undan vistarbandinu. Þessi nýju lög þóttu úreldast hratt enda sögðu menn þau ekki þróast með samfélaginu og breytingum þess. Því fór svo að lögunum var breytt enn frekar í frjálsræðisátt árið 1894. Í ritgerð þessari verður fjallað um markmið löggjafans með lagasetningunni frá 1863 með síðari breytingum og enn fremur verður könnuð framkvæmd laganna. Tímabilið sem er til rannsóknar hér er frá árinu 1850 til 1905. Ritgerðin skiptist í þrjá megin kafla auk inngangs og lokaorða. Í fyrsta kafla verður farið yfir markmið löggjafans með því að skoða ræður og rök þingmanna við meðferð lausamennskufrumvarpsins. Í kafla tvö verða dómabækur bæjarfógetans í Reykjavík gaumgæddar til að greina þau dómsmál sem af lögunum spruttu. Í þriðja kafla verða gjörðarbækur fátækranefndar Reykjavíkur rannsakaðar en fátækranefndin hafði úrskurðavald um veitingu lausa- eða húsmennskuleyfa til fólks. Hvaða hagsmunir gátu legið að baki því að atvinnufrelsi einstaklinga var svo freklega settar skorður?
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðmundur Már Ragnarsson 1973-
author_facet Guðmundur Már Ragnarsson 1973-
author_sort Guðmundur Már Ragnarsson 1973-
title „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863
title_short „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863
title_full „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863
title_fullStr „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863
title_full_unstemmed „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863
title_sort „ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14853
long_lat ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
geographic Reykjavík
Hús
geographic_facet Reykjavík
Hús
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14853
_version_ 1766178823178551296