Veikleikastuðull strandlínu Viðeyjar

Strandsvæði eru viðkvæm með tilliti til sjávarborðshækkunar og smávægilegar breytingar á sjávarstöðu geta haft víðtækar afleiðingar, sér í lagi þegar horft er til rofs vegna ágangs sjávar. Viðey á Kollafirði á sér langa sögu og staðsetning hennar og jarðfræði gerir hana að ákjósanlegu rannsóknarsvæð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónas Hlíðar Vilhelmsson 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14805