Frú forseti: Samanburður á framboðum tveggja kvenna til embættis forseta Íslands árin 1980 og 2012

Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða hvort, og þá hvernig, aðstæður hafa breyst fyrir þær konur sem buðu sig fram til embættis forseta Íslands árin 1980 og 2012. Umfjallanir um framboð Vigdísar Finnbogadóttur og Þóru Arnórsdóttur sem birtust í fjölmiðlum, í greinarskrifum og í tilfelli Þóru, einnig...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Sigurðardóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14777