Matur er mannsins megin

Á síðustu árum hefur verið mikil umræða í þjóðfélaginu um gildi heilbrigðis og neyslu hollrar og góðrar fæðu. Komið hefur fram að íslensk börn eru að fitna og finna þarf leið til að sporna við offituvanda sem steðjar að. Þar sem börn verja löngum tíma í leikskóla er mikilvægt að þau fái þar kennslu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Edda Guðrún Guðnadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1476
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1476
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1476 2023-05-15T13:08:34+02:00 Matur er mannsins megin Edda Guðrún Guðnadóttir Háskólinn á Akureyri 2008-06-05T11:38:11Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1476 is ice http://hdl.handle.net/1946/1476 Leikskólar Mataræði Leikskólabörn Hollustuhættir Offita Kannanir Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:53:11Z Á síðustu árum hefur verið mikil umræða í þjóðfélaginu um gildi heilbrigðis og neyslu hollrar og góðrar fæðu. Komið hefur fram að íslensk börn eru að fitna og finna þarf leið til að sporna við offituvanda sem steðjar að. Þar sem börn verja löngum tíma í leikskóla er mikilvægt að þau fái þar kennslu um gildi hollrar og góðrar næringar, vegna þess að í flestum tilvikum er 75% af orkuþörf þeirra sinnt í leikskólanum. Í þessu lokaverkefni er reynt að svara rannsóknarspurningunni: Hvað er mataruppeldi? Kannað er gildi hollustu og næringar fyrir börn í leikskólum. Skoðað er heilbrigði og manneldismarkmið, offita barna og matvendni. Mataruppeldi er einn þeirra námsþátta sem höfundur telur að hafi gleymst og ekki verið horft á sem mikilvægan þátt innan leikskóla. Í verkefninu kemur fram hver er talin mikilvægasta máltíð dagsins og gildi þess að neyta fjölbreyttrar fæðu. Einnig kemur þar fram hvaða nám barna fer fram við matmálsverð í leikskóla. Á fyrstu æviárum skiptir hollt og gott fæði miklu máli og er því mikilvægt að huga að mataræði í leikskólum. Sagt er frá þjóðlegum hefðum og tyllidögum Íslendinga og hugmyndum höfundar um hvernig hægt er að tengja þá flesta við matarmenningu innan leikskóla á einhvern hátt, jafnframt því að gera þeim skil í leik og námi. Sagt er frá upphafi, þróun og stöðu leikskóla á Íslandi. Gerð er rannsókn og metnar ferilbækur úr vettvangsnámi leikskólakennaranema við Háskólann á Akureyri. Leitað er fanga í heimildum um fræðileg efni, og könnuð menntun deildarstjóra leikskólaeldhúss hjá nokkrum stærstu sveitarfélögum landsins. Útskýrð rannsókn sem gerð er og sagt frá niðurstöðum hennar ásamt niðurstöðum ferilbóka. Að mati höfundar leiða niðurstöður rannsóknar í ljós vöntun á fagmenntun deildarstjóra leikskólaeldhúss. Í lok verkefnisins dregur höfundur saman svör við rannsóknarspurningu sem lögð var fram og niðurstöður úr umfjöllun og leggur mat þar á. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Mataræði
Leikskólabörn
Hollustuhættir
Offita
Kannanir
spellingShingle Leikskólar
Mataræði
Leikskólabörn
Hollustuhættir
Offita
Kannanir
Edda Guðrún Guðnadóttir
Matur er mannsins megin
topic_facet Leikskólar
Mataræði
Leikskólabörn
Hollustuhættir
Offita
Kannanir
description Á síðustu árum hefur verið mikil umræða í þjóðfélaginu um gildi heilbrigðis og neyslu hollrar og góðrar fæðu. Komið hefur fram að íslensk börn eru að fitna og finna þarf leið til að sporna við offituvanda sem steðjar að. Þar sem börn verja löngum tíma í leikskóla er mikilvægt að þau fái þar kennslu um gildi hollrar og góðrar næringar, vegna þess að í flestum tilvikum er 75% af orkuþörf þeirra sinnt í leikskólanum. Í þessu lokaverkefni er reynt að svara rannsóknarspurningunni: Hvað er mataruppeldi? Kannað er gildi hollustu og næringar fyrir börn í leikskólum. Skoðað er heilbrigði og manneldismarkmið, offita barna og matvendni. Mataruppeldi er einn þeirra námsþátta sem höfundur telur að hafi gleymst og ekki verið horft á sem mikilvægan þátt innan leikskóla. Í verkefninu kemur fram hver er talin mikilvægasta máltíð dagsins og gildi þess að neyta fjölbreyttrar fæðu. Einnig kemur þar fram hvaða nám barna fer fram við matmálsverð í leikskóla. Á fyrstu æviárum skiptir hollt og gott fæði miklu máli og er því mikilvægt að huga að mataræði í leikskólum. Sagt er frá þjóðlegum hefðum og tyllidögum Íslendinga og hugmyndum höfundar um hvernig hægt er að tengja þá flesta við matarmenningu innan leikskóla á einhvern hátt, jafnframt því að gera þeim skil í leik og námi. Sagt er frá upphafi, þróun og stöðu leikskóla á Íslandi. Gerð er rannsókn og metnar ferilbækur úr vettvangsnámi leikskólakennaranema við Háskólann á Akureyri. Leitað er fanga í heimildum um fræðileg efni, og könnuð menntun deildarstjóra leikskólaeldhúss hjá nokkrum stærstu sveitarfélögum landsins. Útskýrð rannsókn sem gerð er og sagt frá niðurstöðum hennar ásamt niðurstöðum ferilbóka. Að mati höfundar leiða niðurstöður rannsóknar í ljós vöntun á fagmenntun deildarstjóra leikskólaeldhúss. Í lok verkefnisins dregur höfundur saman svör við rannsóknarspurningu sem lögð var fram og niðurstöður úr umfjöllun og leggur mat þar á.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Edda Guðrún Guðnadóttir
author_facet Edda Guðrún Guðnadóttir
author_sort Edda Guðrún Guðnadóttir
title Matur er mannsins megin
title_short Matur er mannsins megin
title_full Matur er mannsins megin
title_fullStr Matur er mannsins megin
title_full_unstemmed Matur er mannsins megin
title_sort matur er mannsins megin
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1476
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Akureyri
Mati
geographic_facet Akureyri
Mati
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1476
_version_ 1766098152290516992