Kill the gay´s: Umræður um samkynhneigð í Úganda

Það var ekki fyrr en árið 1992 sem samkynhneigð var tekin af lista yfir geðsjúkdóma hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Árið 2013 telst hún enn vera sjúkdómur í mörgum ríkjum Afríku og er þar litið á hvíta manninn sem smitberann. Í Afríkuríkinu Úganda hefur verið lagt fram fyrir þingið frumvarp t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet D. Sveinsdóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14747
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14747
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14747 2023-05-15T18:12:27+02:00 Kill the gay´s: Umræður um samkynhneigð í Úganda Elísabet D. Sveinsdóttir 1978- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14747 is ice http://hdl.handle.net/1946/14747 Mannfræði Samkynhneigð Úganda Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:57:11Z Það var ekki fyrr en árið 1992 sem samkynhneigð var tekin af lista yfir geðsjúkdóma hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Árið 2013 telst hún enn vera sjúkdómur í mörgum ríkjum Afríku og er þar litið á hvíta manninn sem smitberann. Í Afríkuríkinu Úganda hefur verið lagt fram fyrir þingið frumvarp til þess að vernda fjölskyldugildin í Úganda. Hljóðar frumvarpið upp á það að ef einstaklingur finnst sekur um að stunda kynlíf með öðrum einstaklingi af sama kyni verði sá hinn sami dæmdur í lífstíðarfangelsi. Ef einstaklingur stundar hins vegar kynlíf með öðrum einstaklingi af sama kyni sem er yngri en 18 ára á að vera hægt að dæma hann til dauða. Samkynhneigðir eiga undir högg að sækja í Úganda og fleirum Afríkuríkjum en víða má finna baráttufólk sem er tilbúið að berjast fyrir rétti sínum og annarra og vill að samkynhneigð sé talin jafn eðlileg og gagnkynhneigð. Það er þó ekki raunin allsstaðar og í þessari ritgerð er Úganda tekið sérstaklega sem dæmi um orðræðuna sem á sér stað og athyglinni beint að ofangreindu frumvarpi. Eins verður fjallað um þá umræðu sem hefur skapast út frá frumvarpinu bæði í Úganda og alþjóðasamfélaginu. Thesis sami Skemman (Iceland) Högg ENVELOPE(-20.782,-20.782,65.475,65.475)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
Samkynhneigð
Úganda
spellingShingle Mannfræði
Samkynhneigð
Úganda
Elísabet D. Sveinsdóttir 1978-
Kill the gay´s: Umræður um samkynhneigð í Úganda
topic_facet Mannfræði
Samkynhneigð
Úganda
description Það var ekki fyrr en árið 1992 sem samkynhneigð var tekin af lista yfir geðsjúkdóma hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Árið 2013 telst hún enn vera sjúkdómur í mörgum ríkjum Afríku og er þar litið á hvíta manninn sem smitberann. Í Afríkuríkinu Úganda hefur verið lagt fram fyrir þingið frumvarp til þess að vernda fjölskyldugildin í Úganda. Hljóðar frumvarpið upp á það að ef einstaklingur finnst sekur um að stunda kynlíf með öðrum einstaklingi af sama kyni verði sá hinn sami dæmdur í lífstíðarfangelsi. Ef einstaklingur stundar hins vegar kynlíf með öðrum einstaklingi af sama kyni sem er yngri en 18 ára á að vera hægt að dæma hann til dauða. Samkynhneigðir eiga undir högg að sækja í Úganda og fleirum Afríkuríkjum en víða má finna baráttufólk sem er tilbúið að berjast fyrir rétti sínum og annarra og vill að samkynhneigð sé talin jafn eðlileg og gagnkynhneigð. Það er þó ekki raunin allsstaðar og í þessari ritgerð er Úganda tekið sérstaklega sem dæmi um orðræðuna sem á sér stað og athyglinni beint að ofangreindu frumvarpi. Eins verður fjallað um þá umræðu sem hefur skapast út frá frumvarpinu bæði í Úganda og alþjóðasamfélaginu.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elísabet D. Sveinsdóttir 1978-
author_facet Elísabet D. Sveinsdóttir 1978-
author_sort Elísabet D. Sveinsdóttir 1978-
title Kill the gay´s: Umræður um samkynhneigð í Úganda
title_short Kill the gay´s: Umræður um samkynhneigð í Úganda
title_full Kill the gay´s: Umræður um samkynhneigð í Úganda
title_fullStr Kill the gay´s: Umræður um samkynhneigð í Úganda
title_full_unstemmed Kill the gay´s: Umræður um samkynhneigð í Úganda
title_sort kill the gay´s: umræður um samkynhneigð í úganda
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14747
long_lat ENVELOPE(-20.782,-20.782,65.475,65.475)
geographic Högg
geographic_facet Högg
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14747
_version_ 1766184982165848064