Reimleikar í Reykjavík: Draugasögur úr miðbænum
Höfundur lokaði aðganginum til 1.5.2020. Aðgangi lokað til 6.5. 2017 skv. fyrirmælum frá Sagnfræði- og heimspekideild. Verkefnið Reimleikar í Reykjavík byggir á söfnun minni á sögum sem fjalla um reimleika í miðbæ Reykjavíkur. Sögurnar í verkefninu eiga það sameiginlegt að gerast á þekktum stöðum í...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/14745 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/14745 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/14745 2023-05-15T18:06:56+02:00 Reimleikar í Reykjavík: Draugasögur úr miðbænum Anna Kristín Ólafsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14745 is ice http://hdl.handle.net/1946/14745 Hagnýt menningarmiðlun Draugasögur Reykjavík Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:52:48Z Höfundur lokaði aðganginum til 1.5.2020. Aðgangi lokað til 6.5. 2017 skv. fyrirmælum frá Sagnfræði- og heimspekideild. Verkefnið Reimleikar í Reykjavík byggir á söfnun minni á sögum sem fjalla um reimleika í miðbæ Reykjavíkur. Sögurnar í verkefninu eiga það sameiginlegt að gerast á þekktum stöðum í miðborginni, til dæmis Þjóðleikhúsinu og Dómkirkjunni. Þær eru fengnar víðsvegar að og eru misjafnar að aldri, nánar tiltekið frá miðri 19. öld til dagsins í dag. Hagnýti hluti verkefnisins er handrit að bók þar sem sögurnar birtast ásamt stuttri umfjöllun um hvern stað fyrir sig. Sögurnar í bókinni eru fengnar úr þjóðsagnasöfnum, dagblöðum, tímaritum, útvarpi og vefmiðlum. Einnig leitaði ég beint til fólks og notaði frásagnir þeirra í umfjöllun minni. Í greinargerðinni, sem er fræðilegi hluti verkefnisins, er fjallað um þá aðferðafræði sem notuð var við vinnslu bókarinnar. Auk þess er efnið tengt við kenningar fræðimanna og meðal annars er leitað svara við því hverjar helstu ástæður reimleika í sögunum eru og hvaða gildi þessi sagnaarfur og söfnun hans hefur fyrir samfélagið. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Hagnýt menningarmiðlun Draugasögur Reykjavík |
spellingShingle |
Hagnýt menningarmiðlun Draugasögur Reykjavík Anna Kristín Ólafsdóttir 1986- Reimleikar í Reykjavík: Draugasögur úr miðbænum |
topic_facet |
Hagnýt menningarmiðlun Draugasögur Reykjavík |
description |
Höfundur lokaði aðganginum til 1.5.2020. Aðgangi lokað til 6.5. 2017 skv. fyrirmælum frá Sagnfræði- og heimspekideild. Verkefnið Reimleikar í Reykjavík byggir á söfnun minni á sögum sem fjalla um reimleika í miðbæ Reykjavíkur. Sögurnar í verkefninu eiga það sameiginlegt að gerast á þekktum stöðum í miðborginni, til dæmis Þjóðleikhúsinu og Dómkirkjunni. Þær eru fengnar víðsvegar að og eru misjafnar að aldri, nánar tiltekið frá miðri 19. öld til dagsins í dag. Hagnýti hluti verkefnisins er handrit að bók þar sem sögurnar birtast ásamt stuttri umfjöllun um hvern stað fyrir sig. Sögurnar í bókinni eru fengnar úr þjóðsagnasöfnum, dagblöðum, tímaritum, útvarpi og vefmiðlum. Einnig leitaði ég beint til fólks og notaði frásagnir þeirra í umfjöllun minni. Í greinargerðinni, sem er fræðilegi hluti verkefnisins, er fjallað um þá aðferðafræði sem notuð var við vinnslu bókarinnar. Auk þess er efnið tengt við kenningar fræðimanna og meðal annars er leitað svara við því hverjar helstu ástæður reimleika í sögunum eru og hvaða gildi þessi sagnaarfur og söfnun hans hefur fyrir samfélagið. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Anna Kristín Ólafsdóttir 1986- |
author_facet |
Anna Kristín Ólafsdóttir 1986- |
author_sort |
Anna Kristín Ólafsdóttir 1986- |
title |
Reimleikar í Reykjavík: Draugasögur úr miðbænum |
title_short |
Reimleikar í Reykjavík: Draugasögur úr miðbænum |
title_full |
Reimleikar í Reykjavík: Draugasögur úr miðbænum |
title_fullStr |
Reimleikar í Reykjavík: Draugasögur úr miðbænum |
title_full_unstemmed |
Reimleikar í Reykjavík: Draugasögur úr miðbænum |
title_sort |
reimleikar í reykjavík: draugasögur úr miðbænum |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/14745 |
geographic |
Reykjavík |
geographic_facet |
Reykjavík |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/14745 |
_version_ |
1766178645868544000 |