Hvað voru kjósendur að hugsa? Forsetakosningar á Íslandi 2012

Fræðigrein Forsetakosningar á Íslandi hafa ekki mikið verið rannsakaðar af félagsvísindafólki og lítið er þess vegna vitað um hvaða þættir hafa áhrif á úrslit þeirra. Forsetakosningarnar 30. júní 2012 voru óvenjulegar annars vegar vegna þess að sitjandi forseti hlaut alvarlegri mótframboð og lægra h...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gunnar Helgi Kristinsson 1958-, Indriði Haukur Indriðason 1970-, Viktor Orri Valgarðsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14738