Heilsueflandi framhaldsskóli: Mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani Kotters

Tilgangurinn með þessu rannsóknarverkefni var að leggja mat á árangur Flensborgarskólans í Hafnarfirði við að innleiða heilsueflingu ásamt því að greina þá þætti sem vel var staðið að sem og þá þætti sem betur mættu fara. Um er að ræða eigindlega tilviksrannsókn þar sem tekin voru viðtöl við starfsm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Geir Birgisson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14688