Heilsueflandi framhaldsskóli: Mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani Kotters

Tilgangurinn með þessu rannsóknarverkefni var að leggja mat á árangur Flensborgarskólans í Hafnarfirði við að innleiða heilsueflingu ásamt því að greina þá þætti sem vel var staðið að sem og þá þætti sem betur mættu fara. Um er að ræða eigindlega tilviksrannsókn þar sem tekin voru viðtöl við starfsm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Geir Birgisson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14688
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14688
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14688 2023-05-15T16:32:27+02:00 Heilsueflandi framhaldsskóli: Mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani Kotters Geir Birgisson 1981- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14688 is ice http://hdl.handle.net/1946/14688 Viðskiptafræði Mannauðsstjórnun Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Framhaldsskólar Heilsuefling Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:56:17Z Tilgangurinn með þessu rannsóknarverkefni var að leggja mat á árangur Flensborgarskólans í Hafnarfirði við að innleiða heilsueflingu ásamt því að greina þá þætti sem vel var staðið að sem og þá þætti sem betur mættu fara. Um er að ræða eigindlega tilviksrannsókn þar sem tekin voru viðtöl við starfsmenn og stjórnendur skólans ásamt því að tiltækum gögnum var safnað til frekari greiningar. Niðurstöður gagnaöflunar voru borin saman við breytingalíkan Kotter sem byggir á átta þrepum sem stefna að því að koma í veg fyrir algeng mistök í stórum breytingaferlum. Helstu niðurstöður benda til að nálgun stjórnenda hafi tekist vel þar sem andstaða starfsmanna við breytingaferlið hefur farið minnkandi. Þá eru tiltækar ýmsar staðfestingar á því að vel hafi tekist til með tilliti til þeirra markmiða sem sett voru í samræmi við heilsueflingu skólans. Helsta áskorunin sem kom fram í þessari rannsókn snýr að því hvernig eigi að festa breytingarnar í vinnustaðamenningunni. Nálgun stjórnenda hefur snúið að því að stilla kröfum í hóf hvað starfsmenn varðar og reyna að höfða til vilja starfsmanna til að stunda heilsusamlegri lífsstíl. Ákveðin hætta er því til staðar að auðvelt sé að vera hlutlaus eða óvirkur í ferlinu, sem skapar töluvert álag á fáa einstaklinga sem halda þurfa verkefninu á lofti. The purpose of this study was to evaluate the success of the project of health promoting secondary schools for Flensborgarskólinn in Hafnarfjörður along with the strengths and weaknesses of the project. The methodology was a qualitative case study in which employees and administrators were interviewed, and available data collected from the school’s records for further analysis. The findings were paired with Kotter’s 8-step process for leading change which has the aim of preventing common mistakes in the process of radical change. The findings show the success of the administrative directive as employee’s resistance to change has decreased. The available data from the school’s records confirm that the goals of the project of health ... Thesis Hafnarfjörður Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Hafnarfjörður ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Mannauðsstjórnun
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
Framhaldsskólar
Heilsuefling
spellingShingle Viðskiptafræði
Mannauðsstjórnun
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
Framhaldsskólar
Heilsuefling
Geir Birgisson 1981-
Heilsueflandi framhaldsskóli: Mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani Kotters
topic_facet Viðskiptafræði
Mannauðsstjórnun
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
Framhaldsskólar
Heilsuefling
description Tilgangurinn með þessu rannsóknarverkefni var að leggja mat á árangur Flensborgarskólans í Hafnarfirði við að innleiða heilsueflingu ásamt því að greina þá þætti sem vel var staðið að sem og þá þætti sem betur mættu fara. Um er að ræða eigindlega tilviksrannsókn þar sem tekin voru viðtöl við starfsmenn og stjórnendur skólans ásamt því að tiltækum gögnum var safnað til frekari greiningar. Niðurstöður gagnaöflunar voru borin saman við breytingalíkan Kotter sem byggir á átta þrepum sem stefna að því að koma í veg fyrir algeng mistök í stórum breytingaferlum. Helstu niðurstöður benda til að nálgun stjórnenda hafi tekist vel þar sem andstaða starfsmanna við breytingaferlið hefur farið minnkandi. Þá eru tiltækar ýmsar staðfestingar á því að vel hafi tekist til með tilliti til þeirra markmiða sem sett voru í samræmi við heilsueflingu skólans. Helsta áskorunin sem kom fram í þessari rannsókn snýr að því hvernig eigi að festa breytingarnar í vinnustaðamenningunni. Nálgun stjórnenda hefur snúið að því að stilla kröfum í hóf hvað starfsmenn varðar og reyna að höfða til vilja starfsmanna til að stunda heilsusamlegri lífsstíl. Ákveðin hætta er því til staðar að auðvelt sé að vera hlutlaus eða óvirkur í ferlinu, sem skapar töluvert álag á fáa einstaklinga sem halda þurfa verkefninu á lofti. The purpose of this study was to evaluate the success of the project of health promoting secondary schools for Flensborgarskólinn in Hafnarfjörður along with the strengths and weaknesses of the project. The methodology was a qualitative case study in which employees and administrators were interviewed, and available data collected from the school’s records for further analysis. The findings were paired with Kotter’s 8-step process for leading change which has the aim of preventing common mistakes in the process of radical change. The findings show the success of the administrative directive as employee’s resistance to change has decreased. The available data from the school’s records confirm that the goals of the project of health ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Geir Birgisson 1981-
author_facet Geir Birgisson 1981-
author_sort Geir Birgisson 1981-
title Heilsueflandi framhaldsskóli: Mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani Kotters
title_short Heilsueflandi framhaldsskóli: Mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani Kotters
title_full Heilsueflandi framhaldsskóli: Mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani Kotters
title_fullStr Heilsueflandi framhaldsskóli: Mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani Kotters
title_full_unstemmed Heilsueflandi framhaldsskóli: Mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani Kotters
title_sort heilsueflandi framhaldsskóli: mat lagt á breytingaferli heilsueflingar með átta þrepa líkani kotters
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14688
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067)
geographic Halda
Hafnarfjörður
geographic_facet Halda
Hafnarfjörður
genre Hafnarfjörður
genre_facet Hafnarfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14688
_version_ 1766022195590463488