Ísland og erlendur gjaldmiðill. Evra eða Kanadadalur

Ritgerðin skiptist í fimm hluta. Í fyrsta hluta er farið stuttlega yfir sögu íslenskra peningamála frá 1713 til dagsins í dag. Jafnframt er farið yfir núverandi peningastefnu Seðlabanka Íslands. Hvaða stjórntæki henni standa til boða og hvernig þjóðhagsmál hafa gengið síðan núverandi peningastefna v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Garðar Þór Stefánsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14685
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14685
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14685 2023-05-15T16:50:31+02:00 Ísland og erlendur gjaldmiðill. Evra eða Kanadadalur Iceland and foreign currency. Euro or Canadian Dollar Garðar Þór Stefánsson 1986- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14685 is ice http://hdl.handle.net/1946/14685 Viðskiptafræði Gjaldmiðlar Peningastefna Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:50:05Z Ritgerðin skiptist í fimm hluta. Í fyrsta hluta er farið stuttlega yfir sögu íslenskra peningamála frá 1713 til dagsins í dag. Jafnframt er farið yfir núverandi peningastefnu Seðlabanka Íslands. Hvaða stjórntæki henni standa til boða og hvernig þjóðhagsmál hafa gengið síðan núverandi peningastefna var tekin upp með tilliti til hvernig verðbólga og gengisvísitala íslensku krónunnar hafa þróast síðustu ár. Í öðrum hluta er kenning Robert Mundells um hagkvæmt myntsvæði skoðuð sem og hvað gengisstefnur standa íslenskum stjórnvöldum til boða. Skoðaðar eru nokkrar reynslusögur ríkja sem hafa farið ákveðnar leiðir í gengismálum. Í þriðja hluta er svo farið yfir sögu kanadískra peningamála, hvernig verðbólga hefur verið í Kanada síðan 2000. Skoðað er hvort Kanadadalur sé fýsilegur kostur fyrir Ísland, hvaða gengisstefnu sé þá best að nota og hver áhrif yrðu af upptöku Kanadadals. Í fjórða hluta er saga evru og ESB rakin, hvert innleiðingarferlið við upptöku evru er og hvort evran sé fýsilegur kostur fyrir Ísland. Einnig er athugað hver áhrifin yrðu af inngöngu Íslands í myntsamstarfið. Í fimmta og síðasta hluta er svo farið yfir niðurstöður og talað um að þótt bæði Kanadadalur og evra séu fýsilegir kostir þá er hvorugur pottþéttur valkostur fyrir Ísland. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Gjaldmiðlar
Peningastefna
spellingShingle Viðskiptafræði
Gjaldmiðlar
Peningastefna
Garðar Þór Stefánsson 1986-
Ísland og erlendur gjaldmiðill. Evra eða Kanadadalur
topic_facet Viðskiptafræði
Gjaldmiðlar
Peningastefna
description Ritgerðin skiptist í fimm hluta. Í fyrsta hluta er farið stuttlega yfir sögu íslenskra peningamála frá 1713 til dagsins í dag. Jafnframt er farið yfir núverandi peningastefnu Seðlabanka Íslands. Hvaða stjórntæki henni standa til boða og hvernig þjóðhagsmál hafa gengið síðan núverandi peningastefna var tekin upp með tilliti til hvernig verðbólga og gengisvísitala íslensku krónunnar hafa þróast síðustu ár. Í öðrum hluta er kenning Robert Mundells um hagkvæmt myntsvæði skoðuð sem og hvað gengisstefnur standa íslenskum stjórnvöldum til boða. Skoðaðar eru nokkrar reynslusögur ríkja sem hafa farið ákveðnar leiðir í gengismálum. Í þriðja hluta er svo farið yfir sögu kanadískra peningamála, hvernig verðbólga hefur verið í Kanada síðan 2000. Skoðað er hvort Kanadadalur sé fýsilegur kostur fyrir Ísland, hvaða gengisstefnu sé þá best að nota og hver áhrif yrðu af upptöku Kanadadals. Í fjórða hluta er saga evru og ESB rakin, hvert innleiðingarferlið við upptöku evru er og hvort evran sé fýsilegur kostur fyrir Ísland. Einnig er athugað hver áhrifin yrðu af inngöngu Íslands í myntsamstarfið. Í fimmta og síðasta hluta er svo farið yfir niðurstöður og talað um að þótt bæði Kanadadalur og evra séu fýsilegir kostir þá er hvorugur pottþéttur valkostur fyrir Ísland.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Garðar Þór Stefánsson 1986-
author_facet Garðar Þór Stefánsson 1986-
author_sort Garðar Þór Stefánsson 1986-
title Ísland og erlendur gjaldmiðill. Evra eða Kanadadalur
title_short Ísland og erlendur gjaldmiðill. Evra eða Kanadadalur
title_full Ísland og erlendur gjaldmiðill. Evra eða Kanadadalur
title_fullStr Ísland og erlendur gjaldmiðill. Evra eða Kanadadalur
title_full_unstemmed Ísland og erlendur gjaldmiðill. Evra eða Kanadadalur
title_sort ísland og erlendur gjaldmiðill. evra eða kanadadalur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14685
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14685
_version_ 1766040649311715328