Um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð

Greinin er skrifuð frá sjónarhjóli nemanda sem upplifir köfnunartilfinningu þegar rammar fræðaheimsins þrengja að. Edda fjallar um glímu sína við þá ramma í háskólanámi í ljósi af hugmyndum Laurel Richardson. Hún greinir frá því hvernig þær hjálpuðu henni að öðlast rödd og gerðu henni kleift að nota...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Edda Kjartansdóttir 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14652