Um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð

Greinin er skrifuð frá sjónarhjóli nemanda sem upplifir köfnunartilfinningu þegar rammar fræðaheimsins þrengja að. Edda fjallar um glímu sína við þá ramma í háskólanámi í ljósi af hugmyndum Laurel Richardson. Hún greinir frá því hvernig þær hjálpuðu henni að öðlast rödd og gerðu henni kleift að nota...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Edda Kjartansdóttir 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14652
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14652
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14652 2023-05-15T16:52:30+02:00 Um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð Edda Kjartansdóttir 1958- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14652 is ice http://netla.hi.is/greinar/2012/alm/009.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/14652 Háskólanemar Fræðileg skrif Skapandi skrif Ritstýrð grein Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:58:42Z Greinin er skrifuð frá sjónarhjóli nemanda sem upplifir köfnunartilfinningu þegar rammar fræðaheimsins þrengja að. Edda fjallar um glímu sína við þá ramma í háskólanámi í ljósi af hugmyndum Laurel Richardson. Hún greinir frá því hvernig þær hjálpuðu henni að öðlast rödd og gerðu henni kleift að nota ritun sem skapandi aðferð við að túlka og skilja þann heim sem hún hefur lifað og hrærst í lengi. Richardson telur að túlkun á rannsóknargögnum megi birta á fjölbreyttu formi og upp úr gögnum greinarhöfundar spratt saga af spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki. Tvíeyki þetta fór í ferðalag í fylgd stúlkunnar Birtu til að reyna að varpa ljósi á hvernig það farg sem Birtu finnst að hvíli á kennurum er samsett. Greinin er byggð á erindi sem höfundur flutti í Ritveri á Menntavísindasviði Háskóla Íslands 8. nóvember 2010. This paper is written from the viewpoint of a student who felt suffocated by stifling frameworks of the academic world. The author discusses her struggle with these frameworks in her university studies in light of ideas put forward by Laurel Richardson. She describes how Richardson helped her to gain a voice and how she used writing as a creative way to interpret and understand the world in which she has lived and moved for a long time. Richardsson believes that research conclusions can be presented in many forms and from the author´s data sprang the history of a wise hen and a nagging questionmark. This duo went on a trip along with the girl Birta in an attempt to illuminate how the burden Birta feels teachers are carrying is constructed. The paper is based on a M.Ed. thesis and stems from a lecture that the author gave on the 8th of November 2010 in the Writing Center (i. Ritver) at the School of Education, University of Iceland. Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Háskólanemar
Fræðileg skrif
Skapandi skrif
Ritstýrð grein
spellingShingle Háskólanemar
Fræðileg skrif
Skapandi skrif
Ritstýrð grein
Edda Kjartansdóttir 1958-
Um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð
topic_facet Háskólanemar
Fræðileg skrif
Skapandi skrif
Ritstýrð grein
description Greinin er skrifuð frá sjónarhjóli nemanda sem upplifir köfnunartilfinningu þegar rammar fræðaheimsins þrengja að. Edda fjallar um glímu sína við þá ramma í háskólanámi í ljósi af hugmyndum Laurel Richardson. Hún greinir frá því hvernig þær hjálpuðu henni að öðlast rödd og gerðu henni kleift að nota ritun sem skapandi aðferð við að túlka og skilja þann heim sem hún hefur lifað og hrærst í lengi. Richardson telur að túlkun á rannsóknargögnum megi birta á fjölbreyttu formi og upp úr gögnum greinarhöfundar spratt saga af spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki. Tvíeyki þetta fór í ferðalag í fylgd stúlkunnar Birtu til að reyna að varpa ljósi á hvernig það farg sem Birtu finnst að hvíli á kennurum er samsett. Greinin er byggð á erindi sem höfundur flutti í Ritveri á Menntavísindasviði Háskóla Íslands 8. nóvember 2010. This paper is written from the viewpoint of a student who felt suffocated by stifling frameworks of the academic world. The author discusses her struggle with these frameworks in her university studies in light of ideas put forward by Laurel Richardson. She describes how Richardson helped her to gain a voice and how she used writing as a creative way to interpret and understand the world in which she has lived and moved for a long time. Richardsson believes that research conclusions can be presented in many forms and from the author´s data sprang the history of a wise hen and a nagging questionmark. This duo went on a trip along with the girl Birta in an attempt to illuminate how the burden Birta feels teachers are carrying is constructed. The paper is based on a M.Ed. thesis and stems from a lecture that the author gave on the 8th of November 2010 in the Writing Center (i. Ritver) at the School of Education, University of Iceland.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Edda Kjartansdóttir 1958-
author_facet Edda Kjartansdóttir 1958-
author_sort Edda Kjartansdóttir 1958-
title Um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð
title_short Um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð
title_full Um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð
title_fullStr Um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð
title_full_unstemmed Um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð
title_sort um nauðsyn þess að veita spakviturri hænu og nöldrandi spurningarmerki sess í fræðilegri ritgerð
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14652
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Varpa
Veita
geographic_facet Varpa
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2012/alm/009.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/14652
_version_ 1766042832043245568