Kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi

Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Greinin fjallar um kennara í fjölmenningarsamfélagi og aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi. Markmið greinarinnar er að sýna fram á mikilvægi þess að k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Ragnarsdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14644
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14644
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14644 2023-05-15T16:48:46+02:00 Kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi Hanna Ragnarsdóttir 1960- Háskóli Íslands 2012-03 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14644 is ice http://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/002.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/14644 Kennaramenntun Fjölmenning Hnattvæðing Rannsóknir Ritrýnd grein Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:59:00Z Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Greinin fjallar um kennara í fjölmenningarsamfélagi og aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi. Markmið greinarinnar er að sýna fram á mikilvægi þess að kennaramenntun á Íslandi sé aðgengileg fjölbreyttum nemendahópum. Fjallað er um niðurstöður þriggja rannsókna meðal erlendra nemenda í kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands1 og alþjóðlegu námi í menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Helstu niðurstöður rannsóknanna eru þær að fjölbreyttir nemendahópar njóta sín betur í námi á sviði menntunarfræða þar sem áhersla er lögð á alþjóðlega sýn og unnið er á grundvelli hugmyndafræði um fjölmenningarlega menntun og að þar nýtist þekking hinna erlendu nemenda betur en í hefðbundnara kennaranámi. Í greininni er enn fremur vísað í erlendar rannsóknir og skýrslur um þróun kennaramenntunar á tímum hnattvæðingar, örra samfélagsbreytinga og aukins fjölbreytileika nútímasamfélaga. The paper discusses teacher education and teachers in a multicultural society. The aim of the paper is to illuminate the importance of teacher education which is accessable to and acknowledges ethnically diverse student groups. The paper introduces the findings of three studies among ethnically diverse students in teacher education at the Iceland University of Education and international studies in education at the School of Education, University of Iceland. The main findings of the studies reveal that a diverse group of students benefits more from educational studies where the focus is international and built on multicultural scholarship rather than in more traditional teacher education programs. The paper also discusses research in other countries as well as international reports on the development of teacher education in times of globalization, rapid societal changes and increasing diversity in modern societies. Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Fjölmenning
Hnattvæðing
Rannsóknir
Ritrýnd grein
spellingShingle Kennaramenntun
Fjölmenning
Hnattvæðing
Rannsóknir
Ritrýnd grein
Hanna Ragnarsdóttir 1960-
Kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi
topic_facet Kennaramenntun
Fjölmenning
Hnattvæðing
Rannsóknir
Ritrýnd grein
description Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Greinin fjallar um kennara í fjölmenningarsamfélagi og aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi. Markmið greinarinnar er að sýna fram á mikilvægi þess að kennaramenntun á Íslandi sé aðgengileg fjölbreyttum nemendahópum. Fjallað er um niðurstöður þriggja rannsókna meðal erlendra nemenda í kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands1 og alþjóðlegu námi í menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Helstu niðurstöður rannsóknanna eru þær að fjölbreyttir nemendahópar njóta sín betur í námi á sviði menntunarfræða þar sem áhersla er lögð á alþjóðlega sýn og unnið er á grundvelli hugmyndafræði um fjölmenningarlega menntun og að þar nýtist þekking hinna erlendu nemenda betur en í hefðbundnara kennaranámi. Í greininni er enn fremur vísað í erlendar rannsóknir og skýrslur um þróun kennaramenntunar á tímum hnattvæðingar, örra samfélagsbreytinga og aukins fjölbreytileika nútímasamfélaga. The paper discusses teacher education and teachers in a multicultural society. The aim of the paper is to illuminate the importance of teacher education which is accessable to and acknowledges ethnically diverse student groups. The paper introduces the findings of three studies among ethnically diverse students in teacher education at the Iceland University of Education and international studies in education at the School of Education, University of Iceland. The main findings of the studies reveal that a diverse group of students benefits more from educational studies where the focus is international and built on multicultural scholarship rather than in more traditional teacher education programs. The paper also discusses research in other countries as well as international reports on the development of teacher education in times of globalization, rapid societal changes and increasing diversity in modern societies.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Hanna Ragnarsdóttir 1960-
author_facet Hanna Ragnarsdóttir 1960-
author_sort Hanna Ragnarsdóttir 1960-
title Kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi
title_short Kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi
title_full Kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi
title_fullStr Kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi
title_full_unstemmed Kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi
title_sort kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á íslandi
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14644
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/002.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/14644
_version_ 1766038866074009600