Stefnumótun í kennaranámi : áhersla á rannsóknir – áhersla á vettvang

Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Í greininni er fjallað um mótun stefnu í kennaranámi í Kennaraháskóla Íslands, síðar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, frá árinu 2004 til 2011. Í desember 2004 var ný s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnhildur Bjarnadóttir 1945-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14635
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14635
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14635 2023-05-15T16:49:13+02:00 Stefnumótun í kennaranámi : áhersla á rannsóknir – áhersla á vettvang Ragnhildur Bjarnadóttir 1945- Háskóli Íslands 2012-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14635 is ice http://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/001.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/14635 Kennaramenntun Stefnumótun Rannsóknir Ritrýnd grein Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:09Z Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Í greininni er fjallað um mótun stefnu í kennaranámi í Kennaraháskóla Íslands, síðar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, frá árinu 2004 til 2011. Í desember 2004 var ný stefna Kennaraháskóla Íslands samþykkt af háskólaráði. Markmiðið var að efla starfsmenntun við skólann, bæði með því að lengja námið og auka gæði þess, í samræmi við ákvæði Bologna-samþykktarinnar. Stefnan fól einnig í sér að efla tengsl kennaranáms við rannsóknir og við vettvang. Markmið greinarinnar er að varpa ljósi á hvernig þessi tengsl við rannsóknir og vettvang voru áformuð og rökstudd í Stefnu Kennaraháskóla Íslands 2005–2010 og hvernig hugmyndir og útfærslur á þessum tengslum hafa þróast eða breyst til loka ársins 2011. Eingöngu er því fjallað um afmarkaðar hliðar á stefnumótun í kennaranámi síðastliðin sjö ár. Hvað varðar áhersluna á tengsl við rannsóknir eru markmiðin nú víðtækari en áður; sátt virðist hafa náðst um að öll námskeið tengist rannsóknum, mikilvægi aðferðafræði í náminu og að nemendur þurfi að þróa með sér hæfni til að nýta sér og taka þátt í rannsóknum. Hugmyndir um tengsl við vettvang hafa þróast og hafa fyrstu skrefin verið tekin í að útfæra breytt markmið þar sem samvinna og samábyrgð háskólans og almennra skóla um kennaramenntun eru í brennidepli. Policy making in teacher education at the Iceland University of Education, later University of Iceland, School of Education, from the year 2004 to 2011, is the subject of the article. A new policy was approved by the university council in december 2004. The objective was to increase the quality and coherence of teacher education, increase opportunities for specialization and extend the study to a 5 year research based program, following standards in the Bologna agreement. Additionally the intention was to strengthen the links to research and theory, and to the field of practice. The purpose of the article is to shed light on how the links to ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Stefnumótun
Rannsóknir
Ritrýnd grein
spellingShingle Kennaramenntun
Stefnumótun
Rannsóknir
Ritrýnd grein
Ragnhildur Bjarnadóttir 1945-
Stefnumótun í kennaranámi : áhersla á rannsóknir – áhersla á vettvang
topic_facet Kennaramenntun
Stefnumótun
Rannsóknir
Ritrýnd grein
description Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Í greininni er fjallað um mótun stefnu í kennaranámi í Kennaraháskóla Íslands, síðar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, frá árinu 2004 til 2011. Í desember 2004 var ný stefna Kennaraháskóla Íslands samþykkt af háskólaráði. Markmiðið var að efla starfsmenntun við skólann, bæði með því að lengja námið og auka gæði þess, í samræmi við ákvæði Bologna-samþykktarinnar. Stefnan fól einnig í sér að efla tengsl kennaranáms við rannsóknir og við vettvang. Markmið greinarinnar er að varpa ljósi á hvernig þessi tengsl við rannsóknir og vettvang voru áformuð og rökstudd í Stefnu Kennaraháskóla Íslands 2005–2010 og hvernig hugmyndir og útfærslur á þessum tengslum hafa þróast eða breyst til loka ársins 2011. Eingöngu er því fjallað um afmarkaðar hliðar á stefnumótun í kennaranámi síðastliðin sjö ár. Hvað varðar áhersluna á tengsl við rannsóknir eru markmiðin nú víðtækari en áður; sátt virðist hafa náðst um að öll námskeið tengist rannsóknum, mikilvægi aðferðafræði í náminu og að nemendur þurfi að þróa með sér hæfni til að nýta sér og taka þátt í rannsóknum. Hugmyndir um tengsl við vettvang hafa þróast og hafa fyrstu skrefin verið tekin í að útfæra breytt markmið þar sem samvinna og samábyrgð háskólans og almennra skóla um kennaramenntun eru í brennidepli. Policy making in teacher education at the Iceland University of Education, later University of Iceland, School of Education, from the year 2004 to 2011, is the subject of the article. A new policy was approved by the university council in december 2004. The objective was to increase the quality and coherence of teacher education, increase opportunities for specialization and extend the study to a 5 year research based program, following standards in the Bologna agreement. Additionally the intention was to strengthen the links to research and theory, and to the field of practice. The purpose of the article is to shed light on how the links to ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Ragnhildur Bjarnadóttir 1945-
author_facet Ragnhildur Bjarnadóttir 1945-
author_sort Ragnhildur Bjarnadóttir 1945-
title Stefnumótun í kennaranámi : áhersla á rannsóknir – áhersla á vettvang
title_short Stefnumótun í kennaranámi : áhersla á rannsóknir – áhersla á vettvang
title_full Stefnumótun í kennaranámi : áhersla á rannsóknir – áhersla á vettvang
title_fullStr Stefnumótun í kennaranámi : áhersla á rannsóknir – áhersla á vettvang
title_full_unstemmed Stefnumótun í kennaranámi : áhersla á rannsóknir – áhersla á vettvang
title_sort stefnumótun í kennaranámi : áhersla á rannsóknir – áhersla á vettvang
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14635
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/001.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/14635
_version_ 1766039369560358912