Hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“

Greinin er hugsuð sem innlegg í umræðu um vaxandi notkun hárra einkunna á Íslandi, svonefnda „einkunnabólgu“ eða „einkunnaverðbólgu“. Fremur en leiða að ákveðinni niðurstöðu er reynt að skýra hugtök og vekja til umhugsunar um ólíkar hliðar málsins: orsakir, afleiðingar og hugsanleg viðbrögð. Þrátt f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helgi Skúli Kjartansson 1949-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14601