Hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“

Greinin er hugsuð sem innlegg í umræðu um vaxandi notkun hárra einkunna á Íslandi, svonefnda „einkunnabólgu“ eða „einkunnaverðbólgu“. Fremur en leiða að ákveðinni niðurstöðu er reynt að skýra hugtök og vekja til umhugsunar um ólíkar hliðar málsins: orsakir, afleiðingar og hugsanleg viðbrögð. Þrátt f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helgi Skúli Kjartansson 1949-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14601
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14601
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14601 2023-05-15T16:51:16+02:00 Hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“ Helgi Skúli Kjartansson 1949- Háskóli Íslands 2012 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14601 is ice http://netla.hi.is/menntakvika2012/alm/003.pdf Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2012 http://hdl.handle.net/1946/14601 Menntakvika 2012 Einkunnir Ritstýrð grein Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:56:28Z Greinin er hugsuð sem innlegg í umræðu um vaxandi notkun hárra einkunna á Íslandi, svonefnda „einkunnabólgu“ eða „einkunnaverðbólgu“. Fremur en leiða að ákveðinni niðurstöðu er reynt að skýra hugtök og vekja til umhugsunar um ólíkar hliðar málsins: orsakir, afleiðingar og hugsanleg viðbrögð. Þrátt fyrir góðan ásetning (að vilja veita jákvæða endurgjöf fremur en neikvæða og láta nemanda njóta vafans) vinnur áhersla á háar einkunnir gegn sjálfri sér að því marki sem einkunnirnar verða ekki lengur „háar“ í samjöfnuði. Markmiðinu verður þá ekki náð nema með sífellt hærri einkunnum. Ef einkunnir, líkt og verð, fá að hækka endalaust þarf að mæta því með reglulegri endurskoðun á einkunnaskalanum. Samanburði við verðlag og verðbólgu er beitt til að ræða hvort hægt sé að sætta sig við smáhækk-andi einkunnir sem varanlegt og jafnvel æskilegt ástand. Rather than being a study in its own right, the point of the paper is to contribute to the discussion of grade inflation in Iceland. Despite laudable intentions (positive rather than negative feedback, giving the student the benefit of doubt) the preferred use of high grades is self-defeating to the extent that their being “high” is eroded by comparison. The purpose, therefore, is served only by ever higher grades. If grades, like prices, are allowed to rise indefinitely, such a rise must be accommodated by periodic adaptation of the grading scale. Comparison to prices and inflation is used to discuss whether gradually rising grades can be regarded as a permanent and even feasible state. Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntakvika 2012
Einkunnir
Ritstýrð grein
spellingShingle Menntakvika 2012
Einkunnir
Ritstýrð grein
Helgi Skúli Kjartansson 1949-
Hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“
topic_facet Menntakvika 2012
Einkunnir
Ritstýrð grein
description Greinin er hugsuð sem innlegg í umræðu um vaxandi notkun hárra einkunna á Íslandi, svonefnda „einkunnabólgu“ eða „einkunnaverðbólgu“. Fremur en leiða að ákveðinni niðurstöðu er reynt að skýra hugtök og vekja til umhugsunar um ólíkar hliðar málsins: orsakir, afleiðingar og hugsanleg viðbrögð. Þrátt fyrir góðan ásetning (að vilja veita jákvæða endurgjöf fremur en neikvæða og láta nemanda njóta vafans) vinnur áhersla á háar einkunnir gegn sjálfri sér að því marki sem einkunnirnar verða ekki lengur „háar“ í samjöfnuði. Markmiðinu verður þá ekki náð nema með sífellt hærri einkunnum. Ef einkunnir, líkt og verð, fá að hækka endalaust þarf að mæta því með reglulegri endurskoðun á einkunnaskalanum. Samanburði við verðlag og verðbólgu er beitt til að ræða hvort hægt sé að sætta sig við smáhækk-andi einkunnir sem varanlegt og jafnvel æskilegt ástand. Rather than being a study in its own right, the point of the paper is to contribute to the discussion of grade inflation in Iceland. Despite laudable intentions (positive rather than negative feedback, giving the student the benefit of doubt) the preferred use of high grades is self-defeating to the extent that their being “high” is eroded by comparison. The purpose, therefore, is served only by ever higher grades. If grades, like prices, are allowed to rise indefinitely, such a rise must be accommodated by periodic adaptation of the grading scale. Comparison to prices and inflation is used to discuss whether gradually rising grades can be regarded as a permanent and even feasible state.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Helgi Skúli Kjartansson 1949-
author_facet Helgi Skúli Kjartansson 1949-
author_sort Helgi Skúli Kjartansson 1949-
title Hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“
title_short Hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“
title_full Hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“
title_fullStr Hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“
title_full_unstemmed Hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“
title_sort hvað merkir 8 í einkunn? : hugleiðing um „einkunnabólgu“
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14601
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Veita
Náð
geographic_facet Veita
Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/menntakvika2012/alm/003.pdf
Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2012
http://hdl.handle.net/1946/14601
_version_ 1766041376693157888