Hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi : niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi grunnskólabarna

Í þessari grein verða kynntar niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi fjögra til átta ára barna. Rannsóknin öll spannar þrjú ár og er ætlað að draga upp heildarmynd af stöðu leik- og grunnskólabarna á nokkrum lykilsviðum þroska og kanna tengsl þeirra við þróun læsis og gengi í námi al...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Freyja Birgisdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14560
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14560
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14560 2023-05-15T18:07:01+02:00 Hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi : niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi grunnskólabarna Freyja Birgisdóttir 1969- Háskóli Íslands 2012 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14560 is ice http://netla.hi.is/menntakvika2012/005.pdf Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2012 http://hdl.handle.net/1946/14560 Menntakvika 2012 Málþroski Málvitund Hljóðkerfisvitund Leikskólabörn Grunnskólanemar Læsi Lesskilningur Lestrarkennsla Rannsóknir Ritrýnd grein Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:24Z Í þessari grein verða kynntar niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi fjögra til átta ára barna. Rannsóknin öll spannar þrjú ár og er ætlað að draga upp heildarmynd af stöðu leik- og grunnskólabarna á nokkrum lykilsviðum þroska og kanna tengsl þeirra við þróun læsis og gengi í námi almennt. Í þessum hluta rannsóknarinnar mun athyglin beinast að þróun orðhlutavitundar á fyrstu árum grunnskólans og hvernig færni nemenda á því sviði tengist lestrarnámi þeirra. Einkum er spurt hvenær börn fara að ná tökum á þessari hlið málvitundar og hvernig hún tengist ólíkum þáttum lestrarferlisins eins og umskráningarfærni, lesskilningi og stafsetningu. Þátttakendur voru 111 börn úr fjórum skólum í Reykjavík. Orðhlutavitund var metin í öðrum og þriðja bekk en auk þess voru mælingar á hljóðkerfisvitund, umskráningu, lesskilningi og stafsetningu lagðar fyrir á sama tíma. Helstu niðurstöður voru að nemendurnir áttu almennt í nokkrum erfiðleikum með að leysa orðhlutavitundarverkefnið í öðrum bekk en meðalhlutfall réttra svara var 50%. Frammistaða í prófinu gaf sterka vísbendingu um gengi nemandanna í lestri ári síðar, sérstaklega í lesskilningi. Talsverðar framfarir urðu á getu nemendanna við að leysa prófið á milli annars og þriðja bekkjar en í þriðja bekk svöruðu börnin að meðaltali 68% atriða rétt. Niðurstöðurnar benda til þess að næmi barna fyrir orðhlutum hafi áhrif á lestrarnám þeirra og því sé mikilvægt að gera þeim þætti góð skil í lestrarkennslu. The purpose of this longitudinal study was to explore the development of morphological awareness among young primary school children and investigate how this skill is related to their subsequent acquisition of literacy. Participants were 111 Icelandic speaking children in second grade who were administered a test of morphological awareness in which they had to manipulate inflectional endings of present and past tense verbs. Their performance was then related to their reading achievement a year later. In second grade, the mean percentage of correct responses was ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntakvika 2012
Málþroski
Málvitund
Hljóðkerfisvitund
Leikskólabörn
Grunnskólanemar
Læsi
Lesskilningur
Lestrarkennsla
Rannsóknir
Ritrýnd grein
spellingShingle Menntakvika 2012
Málþroski
Málvitund
Hljóðkerfisvitund
Leikskólabörn
Grunnskólanemar
Læsi
Lesskilningur
Lestrarkennsla
Rannsóknir
Ritrýnd grein
Freyja Birgisdóttir 1969-
Hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi : niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi grunnskólabarna
topic_facet Menntakvika 2012
Málþroski
Málvitund
Hljóðkerfisvitund
Leikskólabörn
Grunnskólanemar
Læsi
Lesskilningur
Lestrarkennsla
Rannsóknir
Ritrýnd grein
description Í þessari grein verða kynntar niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi fjögra til átta ára barna. Rannsóknin öll spannar þrjú ár og er ætlað að draga upp heildarmynd af stöðu leik- og grunnskólabarna á nokkrum lykilsviðum þroska og kanna tengsl þeirra við þróun læsis og gengi í námi almennt. Í þessum hluta rannsóknarinnar mun athyglin beinast að þróun orðhlutavitundar á fyrstu árum grunnskólans og hvernig færni nemenda á því sviði tengist lestrarnámi þeirra. Einkum er spurt hvenær börn fara að ná tökum á þessari hlið málvitundar og hvernig hún tengist ólíkum þáttum lestrarferlisins eins og umskráningarfærni, lesskilningi og stafsetningu. Þátttakendur voru 111 börn úr fjórum skólum í Reykjavík. Orðhlutavitund var metin í öðrum og þriðja bekk en auk þess voru mælingar á hljóðkerfisvitund, umskráningu, lesskilningi og stafsetningu lagðar fyrir á sama tíma. Helstu niðurstöður voru að nemendurnir áttu almennt í nokkrum erfiðleikum með að leysa orðhlutavitundarverkefnið í öðrum bekk en meðalhlutfall réttra svara var 50%. Frammistaða í prófinu gaf sterka vísbendingu um gengi nemandanna í lestri ári síðar, sérstaklega í lesskilningi. Talsverðar framfarir urðu á getu nemendanna við að leysa prófið á milli annars og þriðja bekkjar en í þriðja bekk svöruðu börnin að meðaltali 68% atriða rétt. Niðurstöðurnar benda til þess að næmi barna fyrir orðhlutum hafi áhrif á lestrarnám þeirra og því sé mikilvægt að gera þeim þætti góð skil í lestrarkennslu. The purpose of this longitudinal study was to explore the development of morphological awareness among young primary school children and investigate how this skill is related to their subsequent acquisition of literacy. Participants were 111 Icelandic speaking children in second grade who were administered a test of morphological awareness in which they had to manipulate inflectional endings of present and past tense verbs. Their performance was then related to their reading achievement a year later. In second grade, the mean percentage of correct responses was ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Freyja Birgisdóttir 1969-
author_facet Freyja Birgisdóttir 1969-
author_sort Freyja Birgisdóttir 1969-
title Hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi : niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi grunnskólabarna
title_short Hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi : niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi grunnskólabarna
title_full Hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi : niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi grunnskólabarna
title_fullStr Hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi : niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi grunnskólabarna
title_full_unstemmed Hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi : niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi grunnskólabarna
title_sort hlutverk orðhlutavitundar í lestrarnámi : niðurstöður úr langtímarannsókn á þroska, máli og læsi grunnskólabarna
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14560
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Reykjavík
Draga
geographic_facet Reykjavík
Draga
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://netla.hi.is/menntakvika2012/005.pdf
Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2012
http://hdl.handle.net/1946/14560
_version_ 1766178868504297472