Bóklausir og bókaormar : tengsl menntunar og efnahags foreldra við yndislestur unglinga í alþjóðlegu ljósi

Rannsóknir sýna að bóklestur íslenskra unglinga hefur minnkað mikið á undan-förnum áratugum. Niðurstöður þessarar rannsóknar styðja fyrri vísbendingar um að þessu samdráttarskeiði sé lokið að sinni. Fleiri íslenskir unglingar lásu einhvern tíma bækur aðrar en skólabækur árið 2011 en 2007, þótt hlutf...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Brynhildur Þórarinsdóttir 1970-, Þóroddur Bjarnason 1965-, Andrea Sigrún Hjálmsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14529