Sjóflutningar um Norður Íshafið. Umskipunarhöfn á Íslandi

Markmið ritgerðarinnar er að kynna mikilvægi sjóflutninga í milliríkjaviðskiptum og umfang alþjóðlegra sjóflutninga og umskipunarhafna. Einnig verður fjallað um siglingar um Norður Íshafið ásamt þeim möguleika að Ísland gæti þjónað sem umskipunarhöfn fyrir siglingar á Norður Íshafinu. Þar að auki fa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðbjörg Reynisdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14500
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14500
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14500 2023-05-15T15:09:59+02:00 Sjóflutningar um Norður Íshafið. Umskipunarhöfn á Íslandi Shipping across the Arctic Ocean Guðbjörg Reynisdóttir 1985- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14500 is ice http://hdl.handle.net/1946/14500 Viðskiptafræði Sjóflutningar Norður-Íshaf Milliríkjasamskipti Alþjóðaviðskipti Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:56:14Z Markmið ritgerðarinnar er að kynna mikilvægi sjóflutninga í milliríkjaviðskiptum og umfang alþjóðlegra sjóflutninga og umskipunarhafna. Einnig verður fjallað um siglingar um Norður Íshafið ásamt þeim möguleika að Ísland gæti þjónað sem umskipunarhöfn fyrir siglingar á Norður Íshafinu. Þar að auki farið yfir helstu skilyrði fyrir því að umskipunarhöfn rísi ásamt umhverfisáhrifum af viðveru hafnarinnar og siglinga almennt. Sjóflutningar hafa aukist mikið á milli ára. Austur Asía hefur tekið við sem þungamiðja í alþjóðaviðskiptum og er útflutningur þaðan mun meiri en frá vestrænum löndum. Þróun á gámaflutningaskipum og flutningskerfum hefur stuðlað að hagkvæmari sjóflutningum en áður. Milliríkjaviðskipti með gámum fer stigvaxandi með hverju ári og er talið að árið 2050 muni sjóflutningar verða tvisvar til fjórum sinnum meiri en þeir eru í dag. Vegna hlýnunar jarðar hefur siglingarleið opnast um Norður Íshafið sem tengir Asíu við Evrópu og Norður Ameríku. Í ritgerðinni kemur fram að óvíst er hvenær fýsilegt er að sigla um hafið en rannsóknir benda til að þær geti orðið hagkvæmar um árið 2030. Þó er aukinn fjöldi skipa nú þegar farinn að sigla um Norður Íshafið, sem gefur þvi augaleið að sumir telja það hagkvæmt. Þegar sjóflutningar um Norður Íshafið teljast hagkvæmir mun leiðin létta á núverandi siglingarleiðum um Súesskurð og Panamaskurð. Skilyrði fyrir því að umskipunarhöfn rísi á Íslandi eru góð. Aukinn áhugi frá Austur Asíu og ný undirritaður fríverslunarsamningur við Kína ýtir undir að slíkt hafnarmannvirki muni verða að veruleika einn daginn. Thesis Arctic Arctic Ocean Norður-Íshafið Skemman (Iceland) Arctic Arctic Ocean Sigla ENVELOPE(9.599,9.599,63.138,63.138)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Sjóflutningar
Norður-Íshaf
Milliríkjasamskipti
Alþjóðaviðskipti
spellingShingle Viðskiptafræði
Sjóflutningar
Norður-Íshaf
Milliríkjasamskipti
Alþjóðaviðskipti
Guðbjörg Reynisdóttir 1985-
Sjóflutningar um Norður Íshafið. Umskipunarhöfn á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
Sjóflutningar
Norður-Íshaf
Milliríkjasamskipti
Alþjóðaviðskipti
description Markmið ritgerðarinnar er að kynna mikilvægi sjóflutninga í milliríkjaviðskiptum og umfang alþjóðlegra sjóflutninga og umskipunarhafna. Einnig verður fjallað um siglingar um Norður Íshafið ásamt þeim möguleika að Ísland gæti þjónað sem umskipunarhöfn fyrir siglingar á Norður Íshafinu. Þar að auki farið yfir helstu skilyrði fyrir því að umskipunarhöfn rísi ásamt umhverfisáhrifum af viðveru hafnarinnar og siglinga almennt. Sjóflutningar hafa aukist mikið á milli ára. Austur Asía hefur tekið við sem þungamiðja í alþjóðaviðskiptum og er útflutningur þaðan mun meiri en frá vestrænum löndum. Þróun á gámaflutningaskipum og flutningskerfum hefur stuðlað að hagkvæmari sjóflutningum en áður. Milliríkjaviðskipti með gámum fer stigvaxandi með hverju ári og er talið að árið 2050 muni sjóflutningar verða tvisvar til fjórum sinnum meiri en þeir eru í dag. Vegna hlýnunar jarðar hefur siglingarleið opnast um Norður Íshafið sem tengir Asíu við Evrópu og Norður Ameríku. Í ritgerðinni kemur fram að óvíst er hvenær fýsilegt er að sigla um hafið en rannsóknir benda til að þær geti orðið hagkvæmar um árið 2030. Þó er aukinn fjöldi skipa nú þegar farinn að sigla um Norður Íshafið, sem gefur þvi augaleið að sumir telja það hagkvæmt. Þegar sjóflutningar um Norður Íshafið teljast hagkvæmir mun leiðin létta á núverandi siglingarleiðum um Súesskurð og Panamaskurð. Skilyrði fyrir því að umskipunarhöfn rísi á Íslandi eru góð. Aukinn áhugi frá Austur Asíu og ný undirritaður fríverslunarsamningur við Kína ýtir undir að slíkt hafnarmannvirki muni verða að veruleika einn daginn.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðbjörg Reynisdóttir 1985-
author_facet Guðbjörg Reynisdóttir 1985-
author_sort Guðbjörg Reynisdóttir 1985-
title Sjóflutningar um Norður Íshafið. Umskipunarhöfn á Íslandi
title_short Sjóflutningar um Norður Íshafið. Umskipunarhöfn á Íslandi
title_full Sjóflutningar um Norður Íshafið. Umskipunarhöfn á Íslandi
title_fullStr Sjóflutningar um Norður Íshafið. Umskipunarhöfn á Íslandi
title_full_unstemmed Sjóflutningar um Norður Íshafið. Umskipunarhöfn á Íslandi
title_sort sjóflutningar um norður íshafið. umskipunarhöfn á íslandi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14500
long_lat ENVELOPE(9.599,9.599,63.138,63.138)
geographic Arctic
Arctic Ocean
Sigla
geographic_facet Arctic
Arctic Ocean
Sigla
genre Arctic
Arctic Ocean
Norður-Íshafið
genre_facet Arctic
Arctic Ocean
Norður-Íshafið
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14500
_version_ 1766341068319621120