Aftur í vinnu eða nám: Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar

Tilgangur rannsóknarinnar var að fá fram upplifun fólks af hvað hjálpaði því aftur í vinnu eða nám eftir langvinn veikindi eða slys og hvernig það hjálpaði. Lagt var upp með eftirfarandi rannsóknarspurningar: Hvað er það sem hjálpar fólki aftur í vinnu eða nám að lokinni starfsendurhæfingu? Með hvað...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Magnfríður Sigurðardóttir, Sólveig Gísladóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/145