Aftur í vinnu eða nám: Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar

Tilgangur rannsóknarinnar var að fá fram upplifun fólks af hvað hjálpaði því aftur í vinnu eða nám eftir langvinn veikindi eða slys og hvernig það hjálpaði. Lagt var upp með eftirfarandi rannsóknarspurningar: Hvað er það sem hjálpar fólki aftur í vinnu eða nám að lokinni starfsendurhæfingu? Með hvað...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Magnfríður Sigurðardóttir, Sólveig Gísladóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/145
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/145
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/145 2023-05-15T16:36:20+02:00 Aftur í vinnu eða nám: Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar Magnfríður Sigurðardóttir Sólveig Gísladóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/145 is ice http://hdl.handle.net/1946/145 Starfsendurhæfing Iðjuþjálfun Eigindlegar rannsóknir Starfshlutverk Endurhæfing Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:59:43Z Tilgangur rannsóknarinnar var að fá fram upplifun fólks af hvað hjálpaði því aftur í vinnu eða nám eftir langvinn veikindi eða slys og hvernig það hjálpaði. Lagt var upp með eftirfarandi rannsóknarspurningar: Hvað er það sem hjálpar fólki aftur í vinnu eða nám að lokinni starfsendurhæfingu? Með hvaða hætti nýtist hjálpin? Eigindlegri aðferðafræði var beitt til að gefa þátttakendum tækifæri á að tjá eigin upplifun og reynslu. Gögnum var safnað með opnum viðtölum við sex einstaklinga, þrjár konur og þrjá karla á aldrinum 23 til 54 ára. Í viðtölunum var stuðst við viðtalsramma sambærilegrar rannsóknar leiðbeinenda. Allir höfðu þátttakendur lokið starfsendurhæfingu hjá BYR á Húsavík og snúið aftur til vinnu eða haldið áfram námi að henni lokinni. Voru þeir valdir markvisst til þátttöku í rannsókninni úr hópi fyrrum skjólstæðinga BYR af verkefnisstjóra starfsendurhæfingarinnar. Viðtölin voru hljóðrituð og síðan afrituð orðrétt og í framhaldi af því voru gögnin kóðuð opið í þeim tilgangi að draga fram þemu. Þannig urðu til fjögur meginþemu: Trú á mátt sinn og megin, stuðningur, nám og öryggi. Gögnin voru síðan lesin markvisst yfir og greind með þemun í huga. Megin þemað snéri að gagnsemi hjálparinnar sem jók trú þátttakenda á mátt sinn og megin um leið og þeir fengu raunhæfa mynd af eigin getu og sáu árangur verka sinna. Hjálpin sem gerði gæfumuninn var stuðningur fagfólks, fjölskyldna og vina sem efldi og styrkti þátttakendur til sjálfshjálpar. Sérstaklega mikinn stuðning fengu þátttakendur hver hjá öðrum, en í gegnum hópeflistíma byggðist upp trúnaður og traust þeirra á milli sem leiddi til samkenndar sem var þeim ómetanleg. Allir viðmælendur tóku þátt í námshlutanum en í ljós kom að konurnar héldu náminu áfram eftir endurhæfinguna og sáu þar tækifæri til að leggja grunn að nýjum starfsvettvangi en þær voru yngri en karlarnir. Einnig jók fræðsla færni þátttakenda í að takast á við hið daglega líf. Þátttakendur bjuggu allir við fjárhagslegt öryggi á meðan á endurhæfingu stóð en fimm þeirra fengu greiddan ... Thesis Húsavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Verka ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986) Vina ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Starfsendurhæfing
Iðjuþjálfun
Eigindlegar rannsóknir
Starfshlutverk
Endurhæfing
spellingShingle Starfsendurhæfing
Iðjuþjálfun
Eigindlegar rannsóknir
Starfshlutverk
Endurhæfing
Magnfríður Sigurðardóttir
Sólveig Gísladóttir
Aftur í vinnu eða nám: Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar
topic_facet Starfsendurhæfing
Iðjuþjálfun
Eigindlegar rannsóknir
Starfshlutverk
Endurhæfing
description Tilgangur rannsóknarinnar var að fá fram upplifun fólks af hvað hjálpaði því aftur í vinnu eða nám eftir langvinn veikindi eða slys og hvernig það hjálpaði. Lagt var upp með eftirfarandi rannsóknarspurningar: Hvað er það sem hjálpar fólki aftur í vinnu eða nám að lokinni starfsendurhæfingu? Með hvaða hætti nýtist hjálpin? Eigindlegri aðferðafræði var beitt til að gefa þátttakendum tækifæri á að tjá eigin upplifun og reynslu. Gögnum var safnað með opnum viðtölum við sex einstaklinga, þrjár konur og þrjá karla á aldrinum 23 til 54 ára. Í viðtölunum var stuðst við viðtalsramma sambærilegrar rannsóknar leiðbeinenda. Allir höfðu þátttakendur lokið starfsendurhæfingu hjá BYR á Húsavík og snúið aftur til vinnu eða haldið áfram námi að henni lokinni. Voru þeir valdir markvisst til þátttöku í rannsókninni úr hópi fyrrum skjólstæðinga BYR af verkefnisstjóra starfsendurhæfingarinnar. Viðtölin voru hljóðrituð og síðan afrituð orðrétt og í framhaldi af því voru gögnin kóðuð opið í þeim tilgangi að draga fram þemu. Þannig urðu til fjögur meginþemu: Trú á mátt sinn og megin, stuðningur, nám og öryggi. Gögnin voru síðan lesin markvisst yfir og greind með þemun í huga. Megin þemað snéri að gagnsemi hjálparinnar sem jók trú þátttakenda á mátt sinn og megin um leið og þeir fengu raunhæfa mynd af eigin getu og sáu árangur verka sinna. Hjálpin sem gerði gæfumuninn var stuðningur fagfólks, fjölskyldna og vina sem efldi og styrkti þátttakendur til sjálfshjálpar. Sérstaklega mikinn stuðning fengu þátttakendur hver hjá öðrum, en í gegnum hópeflistíma byggðist upp trúnaður og traust þeirra á milli sem leiddi til samkenndar sem var þeim ómetanleg. Allir viðmælendur tóku þátt í námshlutanum en í ljós kom að konurnar héldu náminu áfram eftir endurhæfinguna og sáu þar tækifæri til að leggja grunn að nýjum starfsvettvangi en þær voru yngri en karlarnir. Einnig jók fræðsla færni þátttakenda í að takast á við hið daglega líf. Þátttakendur bjuggu allir við fjárhagslegt öryggi á meðan á endurhæfingu stóð en fimm þeirra fengu greiddan ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Magnfríður Sigurðardóttir
Sólveig Gísladóttir
author_facet Magnfríður Sigurðardóttir
Sólveig Gísladóttir
author_sort Magnfríður Sigurðardóttir
title Aftur í vinnu eða nám: Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar
title_short Aftur í vinnu eða nám: Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar
title_full Aftur í vinnu eða nám: Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar
title_fullStr Aftur í vinnu eða nám: Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar
title_full_unstemmed Aftur í vinnu eða nám: Sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar
title_sort aftur í vinnu eða nám: sjónarhorn notenda starfsendurhæfingar
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/145
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986)
ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833)
geographic Draga
Vinnu
Verka
Vina
geographic_facet Draga
Vinnu
Verka
Vina
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/145
_version_ 1766026677398274048